Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 70
70 ÓKRIÐliRINN. enda er líkast, aS hjer hefSi mikils vi8 þurft, og a8 herliöiö hefSi reynzt meíallagi traust, ef því heiSi veriS skipaS i gegn borgara- hernum og borgarlýSnum. J>aS var því eigi furSa, þó drottn- ingu keisarans þætti þaS ráSi næst, aS leita sjer farhorSa og reyna aS komast á burt, þegar hún sá, hvaS aS fór og aS borgin var öll í uppnámi; en hún var þenna dag í Tuilleri-höllinni. Menn vita eigi enn, hvort hún hefir skoraS á foringja liSsins t. d. Mellivel hershöfSingja (foringja varSliSsins um höllina) aS sýna drengskap sinn og trúnaS, og hict eigi heldur, aS hverra ráSum hún hefir fariS — en þegar lýSurinn og borgaraliSiS streymdi upp í höllina, voru þau vegsummerki þar aS líta, sem drottn- ingin hefSi búiB sig í mesta flýti, og af því, er síSar spurSist, má ráSa, aS hirSsveit hennar hafi veriS orSin afar þunnskipuS, eSa aS hún hafi veriS nær því einmana upp á síSkastiS. Hún á aS hafa fariS burt skömmu eptir hádegi og ekiS í litlum vagni, eigi ásjálegum, eptir strætunum út úr borginni. EinhversstaSar á drengur lítill aS hafa boriS kennsl á hana og kallaS: „þarna fer drottningin!” en enginn tekiS eptir kalli hans. Um kveldiS náSi hún landamærunum og komst tif Belgíu. Sonur hennar var þar þá á flóttaleiS sinni og fundust þau nokkrum dögum síSar á Englandi. þar var þá og kominn mikiil sægur af stórmenni keisaradæmisins, Kouher, Pietri, löggæzlustjórinn, Persigny og fl., og munu hafa flúiS sama dag frá París (sunnudaginn þann 4. sept.) og drottningin. — Napóleon keisaraírændi var um þessar mundir suSur á Italíu hjá tengdaföSur sínum. Sumir sögSu, aS hann hefSi tekizt sendiför á hendur til Viktors konungs, og gátu til, aS erindiS htfði veriS, aS fá hann til fylgis viS Frakka og launa þeim nú liSsinniS 1859. þaS virSist, sem prinsinum hafi eigi sagt vel hugur um ráB frænda síns, því þegar í byrjun ófriSarins hafSi hann sent börn sín til Svisslands á búgarS eSa hallargarS, er hann á þar (í Wadt), og Prangin heitir. Eptir fyrstu ófarirnar viS landamærin fór hann til Ítalíu sjálfur, en Klóthildur kona hans var eptir og fór dularlaust frá Paris, er drottningin var á burtu, og lagSi leiSina austur til barna sinna. Hún hafSi ávallt veriS vel þokkuS, og varS enginn til aS gera henni farartálma. Svo var þá keisaradæmiS undir )ok liSiS; keisarinn keyrSur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.