Skírnir - 01.01.1871, Síða 12
12
INNGANGUR.
haföi boriö ena nýju ríkisskipun undir atkvæSi allrar al-
þý8u, eöa í þriðja sinn fengiS hollustu uppkvæ8i allrar J>jóö-
arinnar keisaradæminu til handa. Flestir hinna nýju vina keisar-
ans og allir hinir eldri ijetu í or8i kveSnu vel yfir þeim úrslitum,
og Ollivier kallaöi atkvæíagreizluna 1(Sadóvasigur keisaradæmis-
ins”. þau or8 Olliviers þóttu því kynlegri, sem hann í fyrstu
hafÖi veriS mótfallinn atkvæöaleitan keisarans, enda var8 hún
og til þess a8 koma þeim flokki á sundrung, er haf8i veitt rá8a-
neytinu fylgi, og hennar vegna skildust sumir ráöanautar Olliviers
vi8 hann og sög8u af sjer embættum. Vinstri flokkurinn kallaÖi
hana auÖsæileg tilbrig8i til a8 helga (hinu persónulega valdi”
(keisarans) rjett til a8 fara í svig vi8 þingiS, bera a8aldeildir
stjórnarvaldsins ofurliSi, ef svo bæri undir, e8ur me8 öSrum or8-
um: þeim þótti, a8 skírskotun til allrar alþý8u af hálfu keisarans
yr8i til þess a8 gera vald hans a8 alræSi, þegar honum þætti á
liggja. Menn hafa eptir á kallaÖ aÖferÖ Olliviers — og sjerílagi
þau or8 hans, er vjer hermdum — hera í mörgu vott um grunn-
hyggni, sem eigi veröur minni vi8 þaö, ef upphefÖin hefir gert
hann auötrúa. 1(Sá er vitr, er sik kann”, en Ollivier haf8i færzt
meira í fang en hann, eöa nokkur annar var um kominn, er hann
ætlaöi sjer aö sníöa annmarkana af keisaradæminu og afreka þvi
liylli til langframa, e8a alsætti viö þá, er þekktu og höfÖu vítt
lýti þess frá öndveröu. þab hafSi a8 vísu unniö sigur við at-
kvæSagreizluna, en fjandmenn þess þóttust líka eiga sigri aö
hrósa, þar sem hjerumbil £ fólksins hafSi greitt atkvæSi á móti,
og neikvæöin ur8u ofaná í París og flestum stórborgunum1. Rouher
og hinir eldri keisaravinir höföu stappaö stáli í keisarann um at-
kvæöaleitina, og munu þó eptir á hafa sje8, a8 hjer var ekki allt
gull sem glóöi. þessum mönnum og öllum hirBflokkinum þótti
líka meira vant keisaradæminu til festu og tryggingar, og mál
komiS, aö keisarinn tæki nýja rögg á sig í útlendum málum, hæfi
þau stórræöi, er honum yr8i til nýrrar frægÖar og ríki hans til
vegs og árangurs. þeir munu og hafa átt mestan þátt í, er keis-
’) f>að var eigi heldur góðs viti, að í sjálfum hernum liöfðu meir cn
40,000 alkvæða gengið á móti kcisaradæminu