Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 27
INNGANGTJB.
27
ófriSarlýsinguna, og af flokknum vinstra megin lýsti Keratry greifi
J>ví yfir, a3 hann fjellist á einbeitnisráö stjórnarinnar. Sá er
örSugast og í þungu máli reis upp á móti a<5fer8 og rá8um
stjórnarinnar var Thiers. Hann kvab stjórnina færast mesta van-
hyggjuráS í fang, er hún hleypti jþjóSinni í stríS vi8 allt }>ýzka-
land, en Frakldand væri hvergi nærri svo viÖ búib, sem skyldi.
Hann kvazt hafa be8i8 menn hafa varann á 1866, og hann yr8i
enn a8 skora á stjórnina a8 gá a8 sjer. Hún hef8i auSsjáanlega
teki8 óþýSlega og óforsjállega á ágreiningsmálinu vi8 Prússa og
konung þeirra, er hún hef8i fari8 a8 setja honum knefunarkosti.
Slík a8fer8 væri heint til þess a8 ýfa og æsa j>jó8verja til ófriSar.
Hún hef8i átt a8 láta sjer nægja, er prinsinn hef8i teki8 aptur
jákvæÖi sitt, en ekki heimta neinar yfirbætur af Prússakonungi.
Hann kvaö þa8 eflaust, a8 Frakkar mundu standa einir sins li8s
í stríöinu a8 svo vöxnum sökum, og iauk svo ræ8u sinni: „j>a8
er ekki fyrir brýnustu nauSsynjar Frakklands, a8 styrjöld er nú
hafin heldur eru þa8 misferli stjórnarinnar, er henni valda“. Menn
höf8u ávallt gefiS gott hljó8 á þinginu, er annar eins snillingur
mælti, og Thiers er, en nú ger8u fulltrúarnir kur og kölluSu opt
fram í, og andæptu mé8 ákafa og miklum óhljóSum síÖustu or8-
um ræSunnar. Thiers vildi alls ekki hafa mælt á móti, a8
klekkt væri á Prússum, ef þess væri kostur, en hjer þótti honum
óforsjállega til rá8i8 og brapa8 a8 öllu, sem me8 feigSarflani.
Hertoginn af Grammont svaraÖi byrstur máli hans og sag8i, a8 hjer
hef8i eigi veri8 til setunnar bo8i8, því hef8i stjórnin dregiS rá8
sitt á langinn, þá lieföu Prússar a8 eins fengi8 lengri tima til
undirbúuings, e8a tóm til a8 ver8a fyrri a8 brag8i. En fremur
minntist hann á a8fer8ina vi8 sendiboSann, og kallaSi þa8 gert
bæ8i keisaranum og Frakklandi til hneysu, er stjórn Prússakon-
ungs hef8i strax sent tilkynningu til annara ríkja um þa8, er
hjer fór fram. Jules Favre vildi sty8ja mál Thiers, en fjekk fátt
eina fram bori8, því óhljóSin tóku yfir, er hann kallaöi skýrslur
stjórnarinnar tortryggilegar og óskilvíslega af höndum greiddar.
Ollivier svaraöi ræöum þeirra Thiers af meira mó8i og ákafa, en
hann átti vanda til. Hann taldi svo sakir fram á hendur Prúss-
um, aö öllum mætti þykja furöa, er Frakkar heföu þolaÖ ofdramb