Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 58
58 ÓFRIÐURINN. undir kastalann. Austan megin rje8 Ducrot vörninni móti Söxum og fylgdarliSi þe'rra' MeSal annara sveita var þar ein „varí- H8s“-deild Prússa. Sveitir Dncrots sóttu í öndver8um bardagan- um (frá Douzy) til vígis á hæ8um nokkrum fyrir vestan þorp lítiS, er Daigny heitir og anna8 Givonne kallaS, og vör8ust þa8an langa stund og sem har8fengilegast. Undir nónhiliB ljet krón- prins Saxa var81i8sdeildina og fleiri sveitir rá8ast ni8ur í dal- verpi8 fyrir neSan hæ8irnar, en yfir þaB ri8u þá sem tí8ast og me8 mestu feikn stórskeytin á ra8ir Frakka og skotgarSa, enda hafSi bann láti8 aka mjög saman fallbyssum og eldgígjum til þeirrar hrí8ar, og var hún hin ógurlegasta í öllum bardaganum. þjóBverjar runnu yfir dalverpiS og npp brekkurnar móti skot- hrí8um Frakka, og hjer lauk svo, sem annarsta8ar, a3 Frakkar ur8u forvi8a fyrir og leituSu undan a8 Sedankastala. I þessari atgöngu ná8u J)jó8verjar af þeim nokkrum kúluþeysum og hand- tóku meir en 1000 manna. þá var ein stund af nóni, er Du- crot sneri undan. Á8ur en hrí8inni lauk til fulls fyrir austan, höf8u sveitir FriSriks krónprins sótt austur fyrir norBan kastal- ann og voru um nónbiliS komnar austur í skóglandiS lijá Gi* vonne. Hjer voru þá Saxar fyrir, og sóknarsveitir J>jó8verja austan megin, og lustu hvorirtveggju upp miklu fagna8arópi, er þeir ná8u a8 taka hjer höndum saman, því þetta var órækastur vottur um, a8 her Frakka var nú öllum megin umkringdur. f>jó8verjar krepptn nú a8 á alla vega og strengdu herfjötrana a8 kastalanum; skothríBin e8a eldhríSin fær8ist nær öllumegin og smáþorpin umhverfis stó8u flest í loga og mörg húsin í Sedan tóku nú og a8 brenna. Um þa8 leyti er Frakkar Ijetu hörfa8 undan a8 sunnan upp a8 kastalanum, er sagt, a8 Wimpffen hafi fari8 fram á vi8 keisarann, a8 safna sveitum einvalaliSs og reyna a8 brjótast gegnum hergar8 Prússa su8ur a8 Carignan; keisarinn skyldi sjálfur vera hjer í broddi fylkingar og leita svo undan-. komu. Á8ur hafSi liann horiS þetta undir Lebrun, en hann svara8i, a8 hjer mundu a8 eins nokkrar þúsundir manna færSar á heljarstig, og þó ósýnt um undankomuna. Keisarinn vildi eigi failast á rá8 Wimpffens, því honum mun hafa litizt eitt um og Lebrun. Allt fyrir þa8 gerBi Wimpffen tillraun me8 sveit manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.