Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 39
ÓFRIÐUHINN. 39 þess a8 ná sambandi og samtökum vi8 Failly (vi8 Bitsch kastala) sendi hann eina deild sína á forvar8astö8var upp til Lauter, ár er svo heitir, í bæinn Weissembourg. Fyrir deildinni var sá hers- höf8ingi, er Abel Douay bjet (bró8ir þess Douay, er fyrr er nefndur), og var afli hans vart meir en 7—8 þúsundir manna. Sumt af H8i Frakka haf8i valiS sjer stöSvar inni í bænum og sumt í grenndinni, en hjer gaf fyrstu raun um litla árvekni þeirra og ógaumgæfni á var8stö8vunum, er síSan var8 jjeim svo títt a8 miklu tjóni. Hinu megin Lauterár var meginher krón- prinsins, og Ijet hann allar fylkingar sínar leynast í skógunum meSfram ánni Jpær er fremstar voru. Af fessu böf8u Frakkar engar njósnir, og vissu J>ví af engu, fyrr en óvígur her var kom- inn yfir ána a8 þeim (þann 4. ágúst) og Ijet skotin rí8a á allar framstö8var þeirra. Til dæmis um, hversu óv:8búnir Frakkar voru vi8 atvíginu, er sagt, a8 nokkrir menn af ZuafaliBi (frá Alzir) voru a8 ba8a sig í ánni, er {>jó8verjar j>ustu fram, og a8 jieir bafi or8i8 a8 hlaupa klæ81ausir til vopna sinna. A öBrurn sta8 sátu sveitir þeirra vi8 matger8, er skotin dundu yfir. Hermenn- irnir stukku upp frá mat og föggum og hlupu strax út í eld- hríSina. Yörn Frakka var hjer hin snarpasta, en hjer var vi8 svo miki8 ofurefli a8 eiga, a8 fremur var8 a8 berjast til undan- komu en sigurs. {>jó8verjar segjast hafa baft bjer 20,000 til sóknar, en Frakkar segja afla {eirra miklu meiri. Douay fjell í bardaganum, og eptir J>a8 lögBu þeir á flótta,_ er eptir stó8u. {>jó8verjar handtóku 1000 manna ósærSra og ná8u einni fallbyssu. í þeirra li8i var tala fallinna og særSra manna bjerumbil 800, og af þeim 76 fyrirli8ar. {>a8 var hvorttveggja, a8 bjer bar brá8an a8, en orrustan stó8 eigi lengur en þrjár stundir, enda tókst Douay eigi a8 koma bo8skeytum til meginhersins, svo a8 li8 fengist, en sumir segja, a8 {>jó8verjum hafi bjer sem optar tekizt a8 skera á frjettalinurnar, er á vorum dögum verBa mönnum a8 fremstu not- um í strí8um til a8 halda samverkna8i me8 heideildum. þenna dag var Mac Mabon su8ur í Strasborg og fjekk þar tíbindin frá Weissembourg nokkru eptir nónbil. Hann brá nú skjótt vi8 og hjelt nor8ur til libs síns (á járnbrautinni) og beiddist libsendinga ab sunnan frá' Felix Douay (nálægt Belfort) og ab norban frá de
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.