Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 149

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 149
Þvzkaland. 149 höll Loðvíks 14da ljet Vilhjálmur konungur Jann boSskap upp sagSan fyrir þessu tignarþingi og foringjasveitum af her þjóS- verja, a3 hann tæki keisaranafniS og þá tign, er honum var boSin1. Bismarck mun hafa sjeS, a8 ekkert var betur falliS til, en þessi atburSur, aS reka á eptir þingi Bayverja — er nú vorn orSnir á eptir öilum, þó konungur þeirra hefði orðiS í farar- broddi — enda gengu þeir til samþykkis þrem dögum síSar, og Ijetu sjer lynda þá vilnunarkosti, er fyrr er um getiS. Eptir þetta var boðiS til kosninga til sambandsþings, og fóru þær fram 1 byrjun marzmánaSar, en þingiS kom saman í Berlín þann 21. þess mánaSar. ViS kosningarnar hafSi „þjóSernis- og frelsis- flokkurinn" komiS fleirum fram af sínu liSi en nokkurn tíma fyrri, einkanlega í suSurríkjum og smáríkjunum á NorSurþýzka- landi. „Jungherrarnir" og þeirra flokkar urSu helzt aptur undan, og er sagt, aS hann hafi fyilt vart Vs þingmanna. Verkefni þingsins var sjerílagi aS ræSa um og samþykkja en nýju sambandslög, og var frumvarpinu breytt í fáum sem engum greinum, J>ann 4. apríl gengu lögin fram meS nálega öllum at- kvæSum. Einnig hefir þingiS leiSt í lög ýms af helstu nýmælum ’) Að slíkt færi fram með mikilli viðhtifn og hátíðardýrð, má nærri gelaj konungurinn í hásæti, 14 prinsar og hertogar utar frá á báðar hendur, og þá annað sldrmenni (1800 manna við staddir). Að haldinni guðs- þjónustu, stóð konungur upp og kvaðst búinn að taka við tign og völdum þjóðversks keisara, og Ijet siðan Bismarck lesa upp boðunar- ávarp til ennar þýzku þjóðar. Að þvi búnu hafði stórherloginn frá Baden, lengdasonur keisarans orð fyrir stórmenninu og kallaði; „lengi lifi Hans Hátign keisari Jjýzkalands!” Hitt má og vita, að slíkri há- tíð mundi fvlgja mikill hljóðfærasöngur, lúðragöll og básúnahljómur, en þess er getið, að hljóðfærameistarinn Ijet eitt sinn byrja á prúss- nesku sönglagi (Ich bin ein Preussc, kennst du meine Farben — Prússi er eg, kennir þú lili mína), en keisarinn hafi þegar bandað hendinni, að við það lag skyldi hætta , er hjer þótti miður eiga við svo alþýzka hátið — en það var hinn þríliti þýzki sambandsfáni, er þann dag blakti yfir höllinni. Hins vegar var sá dagur valinn til há- tíðarinnar, sem er mikill minningardagur i sögu Prússaveldis, því fyrir 170 árum tók Frlðrekur hinni fyrsli (kjörfursti af Brandenborg) þann dag konungskrýning i Königsberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.