Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 138

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 138
138 ÍTALÍA. láta fyrir berast í borginni, e8a páfinn skyldi leita hælis i ö8rum löndum. þa8 kvað helzt aptra honum frá burtförinni, a8 engir hafa tekib vel undir a8 veita honum vist og ráSaliöi hans, en allir heldur hvatt hann til aS bi8a kyrr í Rómaborg. í Fiórens þótti mikiö afrek af höndum innt, er atkvæSa- greizlan var búin, og nefnd roanna (16) komu þangaS meS þau bo8 til konungs frá Rómi. Öll borgin var í fagnaíarskrúSi, en vi8 sendimönnum tekið sem tignum mönnum. í svari sínu mælti konungur þetta: „Eptir margra alda sundrungu eiga ítalir nú rá8 kjörum sínum, og mætast í þeirri borg, sem hefir veriS höfuSborg alls heimsins, enda munu þeir og líta svo á fornan veg og fyrri fræg8 sína, sem þejm sje visa8 til nýrra sæmda og mikilhæfis; þeir munu og fylkja sjer um aðsetur þess ens andlega valds, er hefir boriS þar fram fána friSarins, er ernir (fánar) hinna hei8nu Rómverja náöu aldri a8 komast á flugi sínu. Eg lýsi nú, bæbi sem konungur og kaþólskur ma8ur, ítaliu komna í einingarlög, og eg held þeirri ályktan minni fastri, a8 halda traustan vör8 um frelsi páfans og kirkjunnar. Me3 þessari yfirlýsingu tek jeg vi8 atkvæSum Rómsbúa og skila landinu í hendur hinnar ítölsku þjó8ar,“ þa3 er nú rá3i8 og samþykkt á ríkisþinginu, a8 Róma- borg skuli vera höfu8borg ríkisins, og mun konungur bráSum fara þanga3 alfarinn. Um nýjáriS sótti hann heim borgarbúa, og var honum teki8 me8 miklum fögnubi. Hann kom þá sem gó8ur gestur, því Tiberá var í miklu hlaupi og haf3i gert mesta tjón og usla í borginni. Konungur Ijet sem kappsamlegast skipa8 til um allar bjargir, en gaf stórmikiS fje til ska8abóta og útbýtingar me8al fátækra manna. I lok jánúarmánaBar kom krónprinsinn (Umberto) þanga8 me8 konu sína og hefir haft þar sí3an aSsetur sitt og búi8 í Kvírínal-höllinni, er á3ur hefir veriB a3 jafna3i bú- sta8ur páfans og hirBar hans. — þa3 er eigi eingöngu land- stjórnin er fær nýtt sni3 á Rómi, en nú ver3ur fleira a8 hlý8a hinum nýju lögum ríkisins, og eptir þeiip ver8ur allt a3 fara, sem var3ar rjettindi klerka og munka, kennslu og uppfræ8ingu. Jesúmenn eru eigi reknir út, a8 svo komnu, en þeim hefir veri3 vísaS úr öllum embættum vi8 háskólann (Collegium Romanum). Háskólanum er breytt og þar teknar upp ýmsar fræ3igreinir, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.