Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 141

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 141
SPÁNN. 141 J>ó eigi letjast í tilraunura sínum. Hann leitaSi fyrst til (að nýju) viS Ferdinand konung (og konungsföSur) í Portúgal, en hjer fór á sörau leiS og fyrr. ílptir þa8 vjek hann sjer enn á ný aS konungsættinni á Italíu, og bauS Amadeo prinsi (yngra syni Vik- tors konungs), hertoganum af Aosta, tignina. ASur hafði kon- ungur bannaS frændum sínum aS ]?iggja kórónu Spánar, eu menn þykjast nú vita me<5 vissu, aS hann hafi gert þaS fyrir beiSni eSa áskorun Frakkakeisara, er vildi koma þar til ríkis syni Isabellu, sem fyrr hefir veriS sagt. Nú var boSib þegiS af þeim, er hlut áttu aS máli, en til skiliS, að þing Spánverja staftfesti kjöriö. Prim haíöi mikið fyrir aS koma málinu fram á þinginu, því bæSi gerSu þjóbvaldsmenn (meÖ forustu þeirra Castelars og Orenses) hörSustu mótstöbu og svo vinir hertogans af Montpensier, en hinum (klerkum sjerílagi) þóttu nú vonir sínar illa fyrir borS bornar, er höfSu bæSi treyst og stuSt a8 því í hljóði, a8 prins- inn af Astúríu (Alfons, sonur ísabellu drottningar) næbi ríki. Emilio Castelar kva8 nú sem öfugast vi8 víkja, er menn sneru þangaS kosningunni, er saga þjóbarinnar ætti til einskis minni ab rekja og hugi hennar gæti þó ekkert til haldib, sem þá er talab væri um önnur konungsefni, Don Carlos, hertogann af Mont- pensier, prinsinn af Astúriu eba Espartero. Allt fyrir þab gekk máliS fram (16. nóv.) meb þeim afla atkvæba (yfir helming full- trúa), sem lögin skilja til (e8a rúmlega þó, er 197 kusu Amadeo prins, en fulltrúarnir voru 344 ab tölu). þann 22. nóv. komu þau bob frá Flórens til Madridar, a8 prinsinn hefbi tekiS vib kosn- ingunni, og nokkru síbar fór þaban mikil og virbuleg sendisveit (109 menn — hershöfbingfar, fyrirli8ar, „kammerherrar" og annab stórmenni) til Italíu a8 sækja konunginn. I lok desembermánabar lagbi hann af stab til Spánar, en tveim dögum síbar en hann stje á land, höfSu þau ófagnabartíbindi orbib í Madrid, ab Prim hafbi fengib ólífissár af morbingja skoti, er hann ók eptir einu stræti borgarinnar.1 Hann var andaSur (31. des.) er konungur kom og hjelt innreib sína í höfubborgina (2. jan.). Konungur vitjaSi einskis ') Nokkrii siitar var öðrum ráðherra og forseta þingsins veitt líkt tilræði, en hvorugan sakaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.