Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 147
ÞÝZK'ALAND.
147
munum hans og áræði, aS sambandið þýzka er bæ8i endurstofnað
og eödurbætt til mikiila muna, vi5 þab er ábur var.
J>egar Bismarck þóttist úr öllum skugga um, ab J>jóbverjar
mundu hafa þau málalok á Frakklandi, sem hann vildi og þeir
sóttu til, J>á ljet bann sambandsstjórnina á Norburþýzkalandi, eba
Delbrúck, formanninn í sambandsrábinu, vekja máls á sambands-
skipun alls J>ýzkalands vib suburríkin. Delbrúck ferbabist þá og
til Múnchen, en Bayverjar höfbu ábur, sem þar liagabi flokkum,
verib enir erfibustu, er hreyft var sambandsmálinu —; og hefir
„Skirnir11 komib vib þab undanfarin ár. Samningarnir tókust í
byrjun októbermánabar vib suburríkin og urbu nokkub torsóttir í
fyrstu. Baden tók enn greibast undir og reib á vabib meb sam-
bandssáttmálana, og komst málib í kring í Versailles 17.nóvember.
Síban komst Hessen Darmstadt á bandib (21.) og tveim dögum á
eptir Bayern og Wúrtemberg. J>ab virbist sem þab hafi verib
eptir kænlegu undirlagi Prússa, ab stjórn Bayverjakonungs hreifbi
málinu í fyrstu (í september), og svo sagbist Delbrúck frá á sam-
bandsþinginu, ab hún hefbi sæmdina af upptökum þess. En þó
gerbu Bayverjar ýmsar mótbárur, ábur þeir gengu til samþykkis,
enda varb Bismarck ab sveigjast fyrir kröfum þeirra og skipa
nokkub á annan hátt hinu nýja sambandi en hinu fyrra (Norbur-
sambandinu). Bayverjar vildu eigi láta forræbi sitt verba svo
fyrir borb borib, sem farib þótti fyrir ríkjunum norbur frá, og
hlaut Bismarck ab vilna þeim nokkub framar í en öbrum um
kostina. Fyrirkomulag sambandsins er svo vaxib, ab mál þess
koma undir sambandsráb meb 58 fulltrúum, og sambandsþing meb
382 fulltrúum. í sambandsrábinu hafa Prússar 17 atkvæbi, Bay-
verjar 6, Wúrtemherg 4, Baden og Hessen, hvort um sig, 3; og
svo frv. ab því skapi norbur frá eptir fólkstölu. Verbur þá sá
munurinn sýnastur á hinu fyrra og hinu nýja sambandi, ab Prússar
hafa eigi ab eins misst þab ofurefli, sem þeir höfbu í atkvæbun-
um, en mættu nú sjálfir verba ofurlibi bornir. Skattar á öli og
brennivíni, járnbrautir, póstmál og hrabfrjettalinur verba sjerstök
ríkjamál bæbi í Bayern og Wúrtembergi, en ab ölskattinum undan
skildum, verba þau mál ab vera háb sambandslögunum, eba því
er sambandstjórnin leggur fyrir. Her beggja stórhertogadæmanna
10*