Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 86
86 ÓFUIÐURINN. istar"1 eSa „enir rauSu ]ý8valdsmennl<. Sá hjet Cluseret, er hjer bauBst til forustu fyrir lýSnum, kvaSst ætla a8 koma öllu Frakklandi í bandalög frjálsra borga og sveita, lýsti stjórnina nýju frá völdum, og kva8 hana óhæfa raeS öllu, og s. frv. LiBinu tókst j)ó a5 sefa lýSinn og hafa hendur á Cluseret, en skríllinn náSi honum úr hershöndum, og stökk hann vi8 þa8 til Massilíu og tók þar til óspilltra málanna. Cluseret, var hermaður (nefndist hershöfSingi) og hefir barizt í li8i NorBurríkjanna í strí8inu mikla. Hans ver8ur framar getiS í Frakklandsþætti og fleiri hans kum- pána. — Lengi eptir þetta blakti rau8i fáninn á ráBhúsi Lyons- borgar, og var þa8 vottur um, a8 stjórnin (deildin 1 Tours) hefir ejgi haft nógu einbeittan vilja e8a nóg áræSi til a8 ganga svo hart í móti þessum lýSróstum, sem þurfti; og fyrir þessar sakir gekk Fourichon aSmíráll frá stjórn hermálanna í deildinni (a3 því varnir á landi snerti). — París var nú svo umhorfin her- gyr8ingum þjóSverja, sem á3ur er sagt, og voru nú allar sam- göngur og sendingar tepptar milli hennar og annara horga og landsparta, a3 þeim einum undanskildum, er komust enar efri leiSir, e8a loptlei8irnar. Parísarbúar lög3u nú mikla stund á loptsiglingar, og var8 jafnan a8 sæta náttmyrkri til a3 fara upp í loptförunum, því þjó8verjar sendu kúlurnar eptir þeim í hrífu, ef til þeirra sást úr umsáturshernum. Til boBsendinga voru dúfur („brjefdúfur11) haf8ar me3 því móti, sem lengi hefir veriS títt. A3fer8in er sú, a3 menn senda dúfur frá hrei8rum sinum til þeirra sta8a, er þeir vilja hafa skjótar or8sendingar frá e8a beimug- legar; á8ur dúfunni er sleppt lausri til heimferSar, er mi3i — optast í fjöSurstaf — festur á einhverja stjelfjö8rina. Nú var svo breytt til, a3 þjettaskrift var komi3 á blöSin me8 Ijósmyndan, en vi8 þa3 verSur allt svo smágert, a8 heilar bækur (70,000 or8 eSa fl.) komast á lítinn mi8a; og ver8ur þá a3 hafa góS stækk- unargler til lestursins. Ör8ugleikinn fyrir Parísarbúa var sá >) Af latínska orðinu usocius”, fjelagi, en þeir segjast vilja koma mönn- um í betri fjelagsskipun, en verið hefir, með betri jafnaðarrjettindum og jafnari efnahag. Hinu nafninu er það samfallið, að þeir hafa blóðrauðan fána og vilja láta hann koma i slað uhins þrílitaða” (fána Frakklands).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.