Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 172

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 172
172 SVÍÞjÓÐ OG NOFEGl'R. sjálfri þann sjúkdóm, er hana leiddi til bana; fyrst kvef og síðan lungnaveiki múð andþrengslum og köfnun. Hún andaðist 30. marz (f. 5. ág. 1828), og voru þau hjá henni í andlátinu, dóttir hennar og tengdasonur og flest venzlafólkið í Svíaríki — og varð öllum við- skilnaðurinn hinn nlinnisstæðasti. Hún var allt af með fullri rænu, og rjett fyrir andlátið mælti hún þetta: (lGuð hefir verið traust mitt og huggun og trú mín á Krist hefir aldri orðið á reiki. Eg hefi elskað heitt ættland mitt, en dauðinn einn getur svipt þeim böndum í sundur, er tengja hjarta mitt við Svíaríki og Noreg. Berið allri þjóðinni þakkir frá mjer! Eg hefi lifað hjer tuttugu unaðarár. þjóð- irnar á Norðurlöndum munu bæði verða samhuga og sjer mikils megandi — og það Norðurálfunni til hamingju og heilla!” þegar er Frakkar sögðu þjóðverjum stríð á hendur, lýstu Svíar og Norðmenn yfir áformi sínu, að vera utan við ófriðinn. Sum norsk og sænsk blöð ýfðust við því ráði, því þeim þótti, að ríkin yrði nú óskandínaflega við, ef Danir legðu einir út í hríðina og berðust fyrir <(að ná aptur enum fornu endimerkjum Norðurlanda”. Allt fyrir það urðu menn skjótt samdóma um það í Svíaríki, að Frakkar hefðu ófyrirsynju byrjað styrjöldina, en eitt blað Svía — ((Gautaborgartíðindi” — dró taum þjóðverja af miklu kappi og sagði strax, að Frökkum mundu verstu ófarir vísar. Einn af enum ágætustu mönnum Svía, er nú er látinn, Hazelíus hershöfðingi, ritaði í fyrra sumar glöggt og skynsam- lega um upptök stríðsins og um skipti þau, er verða mundu, og til hvers þau mundu draga framvegis. Hann segir hið sama, sem öllum er nú auðsætt, að Napóleon keisari — eða keisaraflokkurinn i París, hafi valdið ófriðnum, og segir þá víta verða fyrir ósanngirni, er hafa kallað atferli og kröfur þjóðverja afdæmislegar, en minnist á vægðar- leysi og hóflaust ofríki Napóleons fyrsta gegn þjóðveijum og öðrum þjóðum. Honum þykir, að sameining þýzkalands verði góðu einu að gegna, en ætlar ótta þeirra um skör fram, er búast þaðan við ein- beru hernaðarofríki, síðan Prússar hafa náð öndveginu. Hann segir, að sem almennu frelsi sje komið á þýzkalandi í öllum greinum, upp- fræðingu alþýðunnar, atvinnulífi, iðnaði, verzlun og áhuga fólksins á nytjafullum iðnum og fyrirtækjum — þá muni litlar líkur til, að þetta fólk láti leiðast til hernaðar eða landvinninga, en til hins meiri von, að þetta volduga miðbiksríki álfu vorrar verði traustasti griða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.