Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 68
68 ÓFRIÐDRINN. varnarstjórn”, og í landvarnarnefndina komu þeir Rochcfort, Jules Ferry, Eugene Pelletan, Glais-Bizoin og fl.' Trocliu var fyrir hernum í París og fyrir vörnum borgarinnar, sem fyrri. Kératry greifi (ættaöur frá Bretagne) var settur fyrir löggæzluna í París, og Etienne Arago fyrir stjórn borgarmálanna (borgarstjóri; le maire). — Meöan þessari skipun var komið í kring í ráSstofu borgarinnar, höfSu flestir hægri handar flokksins og miSflokksins gengiS á mót í höll forsetans (Schneiders) og fengu þangaS tí8- indin. RáSiS var aS senda nefnd manna á fund hinna, og fóru þrír af staS, er skyldu freista aS miSla málum, en Jules Favre svaraSi því einu, aS hann skyldi flytja sjálfur fulltrúunum svör hinnar nýju stjórnar. Öldungarnir höfSu og gengiS á fund (í Luxemborgarhö'.l) og biSu úrslitanna í fulltrúadeildinni En er þeir heyrSu hvaS títt var, brá þeim heldur í brún, en manndóm- urinn og atgjörSirnar lentu allar í þvi, aS leggja sárt viS um drengskap sinn og trúnaS viS keisarann, og atyrSa þá sem mest, er gerSust forsprakkar fyrir I(óstjórnarráSunum’’. Til tals komst, aS öldungaráSiS skyldi taka rögg á sig og ráSast í gegn bylting- unni, en Baroche (fyrrum dómsmáiaráSherra keisarans) kvaS eigi mundu þurfa aS gera neitt bráSráSiS, en allan dag til stefnu — og nú sættust allir á eitt, og þaS var, aS þeir skyldu finnast ’) Nöfn ráðherranna og þessara manna hafa flest verið nefnd í Skírni á undanfarandi árum, j>ar scm sagt heflr verið af viðureign flokkanna á Parísarþinginu. Vjer látum þess þtí getið hjer, að Leon Gambetta er xltaður frá Italíu (Gcnua) og að Crcmieux er gyðingur og einn f tölu hinna orðlögðustu málaflutningsmanna á Frakklandi. Uann hafði dtíms- mál á höndum i þjóðvaldsstjórninni 1848 Fourichon hefir aldri verið í mtítstöðuflokki keisarans, og var nú fyrir flotadeild Frakka i Norður- sjónum. — Vjer hefðum fyrr mátt minnast á leiðangur Frakka ti Norður- og Austursjófar, er búinn var í öndverðu stríðinu, en sökum þess, að hjer mátti svo kalla, að erindisleysa yrði farin, þykir oss nóg, að hnýta því við neðanmáls, að hin nýja sljóin kvaddi flotann heim aptur (10. sept.), því hún þarfnaðist nú alls þess liðs á landi og til varna í höluðborginni, sem kostur var á. A flotanum var nokkuð landlið (eða landgöngulið), og var það flest kvaðt til Parisar ásamt flotaliðinu. Við þelta gátu þjóðverjar sent það lið til Frakklands, er þeir höfðu selt til straudvarna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.