Skírnir - 01.01.1871, Page 159
TYRKLAND.
159
verða aS gegna sífelldum áminningum og aSkalli. þetta og fleira
þvíumlíkt þykir rísa undir, er stjórn soldáns hefir brugSizt svo
greiSlega vi8 máli Rússa og hvorir láta viS aSra sem aldavinir1.
þaS er hægt aS skilja, aS Rússum jþyki nú skaplega skipta um í
MiklagarSi, er Tyrkir færast undan umsjón vesturþjóSanna eSa
þær verSa þeim heldnr afhuga, því þeir vita, aS til sinna kasta
muni koma, ef hinir kristnu þegnar soldáns bera sig upp undan
nýjum harSræSum. Hitt er og auSvitaS, aS Tyrkjum verSur ráS
sitt aS táti, ef þaS býr undir aS snúa aptur aS gömlum háttum
og harSýSgi viS kristna menn, jþví þá mega þeir búast viS öSrum-
orSsendingum frá Pjeturshorg og eigi svo mjúkum og vingjarnlegum,
sem þær hafa veriS um stund meS „orSu“-sæmdum og öSrum
vilmælum. Á ráS Rússa líta flestir svo, aS þeim hafi nú drjúg-
um þokaS fram aS marki sínu, og aS þeir muni halda svo fram
stefnunni og „taka sig saman“ — sem Gortschakoff komst aS
orSi 1856 — unz þeim þykir tími kominn til aS senda til Mikta-
garSs 1 lík erindi og þau, er Menzikoff fór meS 1853.
Skírnir hefir áSur getiS þess, aS Ismail Egiptajarl („Ke-
dífinn“) vill gera sig soldáni óháSan, þó hann verSi leynt meS
aS fara. þegar á slíkum ráSum þykir bera, gerir soldán honum
hörS orSskeyti og hótar aSförum og aS reka hann frá ríki á Epipta-
landi. í fyrra hlaut jarlinu aS skiia lánardrottni sínum í hendur
þeim brynskipum, er hann hafSi keypt í Evrópu, en "þó var grunaS,
aS hann hefSi haldiS eptir fallbyssum („Armstrongsbyssum") og
öSrum vopnaafla, er hann hafSi fengiS sjer um teiS, og síSan
hefir hann tátiS reisa virki og kastala meS fram Zues-skurSinum
og RauSahafi og víSar annarstaSar. Enn fremur hefir hann aukiS
her sinn meir en góSu þykir gegna, og því hefir soldán sent til
lians erindreka á ný meS hörS boS og hótanir, en jarl brugSizt
auSsveiplega viS öllu sem fyrr og látiS sem dyggilegast. Jarlinn
átti þar hauk í horni sem Hapóleon keisari var2, en nú mun hon-
') Soldáni hefir orðid annt um að ná vináttu og þokka Rússakeisara, að
hann befir tekið embætti af flestum pólverskum mönnum, er á hans
náðir hafa leitað.
J) það er sagt, að Ismail jarli yrði það til, er hann hcyrði ófarir Na-