Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Síða 159

Skírnir - 01.01.1871, Síða 159
TYRKLAND. 159 verða aS gegna sífelldum áminningum og aSkalli. þetta og fleira þvíumlíkt þykir rísa undir, er stjórn soldáns hefir brugSizt svo greiSlega vi8 máli Rússa og hvorir láta viS aSra sem aldavinir1. þaS er hægt aS skilja, aS Rússum jþyki nú skaplega skipta um í MiklagarSi, er Tyrkir færast undan umsjón vesturþjóSanna eSa þær verSa þeim heldnr afhuga, því þeir vita, aS til sinna kasta muni koma, ef hinir kristnu þegnar soldáns bera sig upp undan nýjum harSræSum. Hitt er og auSvitaS, aS Tyrkjum verSur ráS sitt aS táti, ef þaS býr undir aS snúa aptur aS gömlum háttum og harSýSgi viS kristna menn, jþví þá mega þeir búast viS öSrum- orSsendingum frá Pjeturshorg og eigi svo mjúkum og vingjarnlegum, sem þær hafa veriS um stund meS „orSu“-sæmdum og öSrum vilmælum. Á ráS Rússa líta flestir svo, aS þeim hafi nú drjúg- um þokaS fram aS marki sínu, og aS þeir muni halda svo fram stefnunni og „taka sig saman“ — sem Gortschakoff komst aS orSi 1856 — unz þeim þykir tími kominn til aS senda til Mikta- garSs 1 lík erindi og þau, er Menzikoff fór meS 1853. Skírnir hefir áSur getiS þess, aS Ismail Egiptajarl („Ke- dífinn“) vill gera sig soldáni óháSan, þó hann verSi leynt meS aS fara. þegar á slíkum ráSum þykir bera, gerir soldán honum hörS orSskeyti og hótar aSförum og aS reka hann frá ríki á Epipta- landi. í fyrra hlaut jarlinu aS skiia lánardrottni sínum í hendur þeim brynskipum, er hann hafSi keypt í Evrópu, en "þó var grunaS, aS hann hefSi haldiS eptir fallbyssum („Armstrongsbyssum") og öSrum vopnaafla, er hann hafSi fengiS sjer um teiS, og síSan hefir hann tátiS reisa virki og kastala meS fram Zues-skurSinum og RauSahafi og víSar annarstaSar. Enn fremur hefir hann aukiS her sinn meir en góSu þykir gegna, og því hefir soldán sent til lians erindreka á ný meS hörS boS og hótanir, en jarl brugSizt auSsveiplega viS öllu sem fyrr og látiS sem dyggilegast. Jarlinn átti þar hauk í horni sem Hapóleon keisari var2, en nú mun hon- ') Soldáni hefir orðid annt um að ná vináttu og þokka Rússakeisara, að hann befir tekið embætti af flestum pólverskum mönnum, er á hans náðir hafa leitað. J) það er sagt, að Ismail jarli yrði það til, er hann hcyrði ófarir Na-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.