Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1871, Page 175

Skírnir - 01.01.1871, Page 175
svíÞjóð og noregck. 175 pundið 3 aurar (== lVa skildingur) og 10 aurar á hverja brennivíns- könnu (kanna = 3 pottar). Eptir því eiga brennivínsgerðarmenn að gjalda 40 skildinga (80 aura) af hverri «könnu» framvegis. — Til járnvega voru enn veittar 4,300,000 s. d. — Til konungs og kon- ungsættarinnar skulu lagðir 1,417,000 sænskra dala. Farið var fram á í neðri deildinni að hleypa því tillagi niður um rúmar 70 þúsundir, en þeirri uppástungu var hrunðið. í fyrstu umræðu um fjárhagslögin tók sá maður, er Hedin heitir (blaðstjóri) svo djarflega á þessu máli, að mönnum mundi þykja heldur ósvifnislega mælt á öðrum þingum, þar sem allir eru nokkuð konungbljúgari, en Svíum bregður enn til, sem í fyrri daga, þegar þorgnýr lögmaður átti orð við Olaf skaut- konung. «þar sem krafizt er af öllum», sagði hann, «að leggja nokkuð í sölurnar til landvarnanna, en hinu eigi hreyft að draga úr hirðeyri konungsættarinnar, þá mætti mönnum koma sú spurning í hug, hvort landið eigi að verja að eins fyrir þá, er lifa af handafla sínum, en eigi hina, er njóta konunglegs borðeyris. Fólkið gæti þó betur verið án konungsættar, en konungsmennin án fólksins.» — Af enum helztu nýmælum, er fram gengu, skal nefna ný framfærslulög. þeim skal helzt leggja af sveit, sem eigi er vinnufær einhverra orsaka vegna, en þeir skulu borga það tillag aptur, er ná aptur vinnuburðum og verða heilir af sjúkleik sínum. það er og mælt, að foreldrum og börnum skuli jafnskylt að ala önn hvor fyrir öðrum. Skilið er til um tveggja ára vist í þeirri sveit, er manni skal sveitlægt, og um fæð- ingjaijett í Svíaríki. — þann 20. maí var þíngi slitið. þing Norðmanna (stórþingið) var sett 6. febrúar, en þau nýmæli, er fram gengu, voru öll almennrar tegundar, og hinum frestað eða vísað til nánari álíta stjórnarinnar, er meira nýnæmi var að (t. d. frumvarpi um, að menn, er eigi hefðu lært latínu mættu stunda lög- vísi og læknisfræði, og öðrum um fækkun opinberra latínuskóla). Umræðurnar urðu mestar um fjárframlög til opinberra landsþarfa, einkanlega járnveganna, og var enn mikið fram lagt. — Utgjöldin verða á umlíðandi ári á sjöttu milljón spesía, og samþykktir feng- ust til fjárláns (IV2 spesía, en minni hlutinn vildi að eins láta lána 600,000), að járnvegirnir verði svo auknir, sem ráð er fyrir gert. A tolllögunum var gerð nokkar breyting, 0g tolli hleypt niðnr á ýmsum varningi, eða tollgjald aftekið með öllu af sumum flutning-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.