Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 56
56 ÓFRIÐURINN. Daginn eptir (þann31.) ljet Vilhjálmnr konnngur her Saxaprinsins gera árásir á ýmsum stöSum, og skothríSir a8 þeim hæjum, er nefndir voru, en einkum halda hersveitum til sóknar upp austan- megin árinnar og reyna a8 hrökkva Frökkum vestur á bóginn. Frakkar veittu gott vi8nám þann dag, og bi8u hvergi mikiS tjón, en bardaginn var heldur laus, enda munu þjóBverjar eigi hafa ætlaS sjer meir a8 vinna, en halda hinum í önnum allan daginn, a8 þeir fengi eigi tóm til a8 sjá vi8 höfu8atrei8unum a8 vestan, er þá ur8u undir búnar. J>á haf8i krónprins Prússa sent mestan hluta hers síns nor8ur eptir, og skyldi hann rá8a vestan a8 kast- alanum og stö8vum Frakka og koma þeim í opna skjöldu. Um nóttina fóru nokkrar deildir af liBinu á brúm yfir ána og byrju8u í dögun skothrí8ina á mi8fylkingar Frakka vi3 Remilly, og um sama leyti tóku Saxar a8 veita atgöngu a8 Douzy (vinstri fylking- ararmi Mac Mahons). þa3 var enn von der Tann, sem hóf sóknina, og rje8st á þorp eitt allmikiB, er Bazeilles lieitir, upp frá Rerailly og vestur frá Douzy, en hjerumbil hálfa mílu vegar fyrir sunnan Sedan. Frakkar veittu hjer hi3 har3asta vi3nám og ger8u sjer hvert hús a8 vígi, og hröktu Bayverja optar en einu sinni út úr þorpinu. En me3 því a8 þjóSverjar sóttn a8 me8 því meira li8i, er hinir stó8u lengur fyrir,'og nálega hvert hús komst í bál vi8 skothríSina, þá haf8i þeim tekizt a3 reka Frakka undan einni stundu eptir dagmál. Hjer haf8i veri8 barizt me8 fádæma grimmd, og þa8 er sagt a8 Bayverjar hafi hvorki hlíft konum nje körlum, e8a hörnum, hvar sem þa3 fólk var8 fyrir þeim, er átti heima í þorpinu, og eigi hafBi ná3 a8 for8a sjer. J>eir eiga a3 hafa hrundiB fólkinu inn í logann, þar sem þa3 leita8i út og vildi for3a lífinu. Hjer kann samt a8 vera ýkt, en Bayverjar hafa fært sjer þa3 til afsökunar, a8 fólkiS í þorpinu het3i beinzt a8 me8 herli3inu og skoti8 á þjóSverja, eSa gert þeim annan óskunda. I enum fyrstu hríSum orrustunnar fjekk Mac Mahon sár af sprengikúlu og hafBi (milli mi8smorguns og dagmála) or3i8 a8 fá þeim foringja herstjórnina í hendur, er Ducrot heitir. En daginn á8ur var sá hershöfSingi kominn til hersins, er Wimpffen heitir, og átti hann a8 taka vi3 forustu fyrir herdeild de Faillys, er nú haf8i svo slysalega fyrir fariS,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.