Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.01.1871, Blaðsíða 104
104 ÓFKIÐI'KINN. norínrhjeraSanna; sbr. bls. 95.) fyrir hinni evstri, eSa þeirri, er átti aS stemma stiga fyrir FriSriki Karli. — Herflokkar þjóSveija voru nú komnir svo langt suSur og færSust í nágrenni viS Tours, aS stjórnardeildinni l)ótti sjer þar eigi lengur viS Vært, og tók hún þá þaS til ráSs aS flytja sig til Bordeaux (8. desemb.). Foringjar JijóSverja höfSu komizt svo aS orSi í skýrslum sínum (eSa sendiskeytum), aS Leiruher Frakka væri eyddur aS miklum hluta og kominn allur á dreif og sundrungu, og munu nú hafa Jpótzt ætla aS henda flóttariSla eina, er þeir sóttu eptir Jeim suSur yfir ána eSa meS henni fram, sem hún fellur (í út- suSur frá Orleans, en aS henni austan í útnorSur); en þeim varS skjótt aS öSru. 4 eSa 5 milur í útsuSur frá Orleans runnu for- varSasveitir hertogans fram á her Chaucys þann 7. desembers viS bæjarþorp viS Leiru, er Beaugency heitir, og tókst þar þegar hinn harSasti bardagi. BæSi þann dag og hina 3 næstu stóSu mannskæSar orrustur á þessum slóSum, og þó sagnir hvorra um sig bæri drjúgum sundur, má þó af þeim sjá, aS ýmsir hafa rekiS aSra af stöSvunum, þó þjóSverjar yrSi aS síSustu hlut- skarpari. þann 8. segjast þjóSverjar hafa náS 6 fallbyssum og 1000 handtekinna manna, en játa mikiS manntjón sinnar handar i öllum orrustunum þá daga, og aS því næst verSur komizt, hafa þeir látiS á þriSju þúsund. þann 10. þykjast Frakkar hafa tekiS höndum 400 af liSi hertogans. Eptir þetta Ijet Chancy hægri arm fyikingar sinnar — eSa nokkrar sveitir hörfa undan, en kom þessu svo viS, aS hertoginn ætlaSi allan her hans halda þar undan er þær fóru. Hina næstu daga veitti hertoginn eptirför meS mestan hluta liSs síns og sló þá í smábardaga meS forvörS- um hans og þeim sveitum (er hann ætlaSi vera halaliS Chancys) dagana 16—18. desemb. Hjer vjek þó svo viS, aS Chancy hjelt á burt frá Beaugency aSra stefnu og fór nyrSri ieiSir meS ailan meginher sinn, unz hann kom vestur til Le Mans. þar beiS hans þá nokkuS liS, er var komiS frá vesturhjeruSum landsins (Bre- tagne). Hann hafSi nú enn drjúgan afla, og svo var taliS, aS her hans, er mestaliur stóS viS Le Mans, væri þann 21. desb. nær 130,000. Fyrir mánaSarlok urSu eigi aSrir atburSir meS honum og hertoganum, en aS einn af foringjum hans, er Jouffroy er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.