Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 4

Skírnir - 01.01.1883, Síða 4
6 ALMENN TÍ8INDI. enn við eitt verkefni i miklu stímabraki að standa, og það er: að finna rjett hóf þegnlegrar fjelagsskipunar. Verkefnið er eins gamalt og saga þeirra sjálfra. Vjer skulum greina þetta nánara. Saga Forngrikkja og Rómverja segir af konunga- ríkjum og þjóðveldum, og hið sama á sjer enn stað hjá mennta- þjóðum heimsins. þær deilast enn á vorum timurn í þessar tvær aðalskipanir ríkisstjórnarinnar, en greiningin verður breytt- ari, þegar á hitt er litið, hvernig þær koma fyrir hvorri um sig, þjóðstjórn og konungsstjórn. I þjóðveldinu geta lýðrjett- indin eða lýðvaldið takmarkast með ymsu móti, en hvað kon- ungaríkin snertir, þá er fyrst að greina á milli ótakmarkaðs og takmarkaðs einveldis, en hið takmarkaða getur aptur deilzt eptir mismunandi háttum og lögum, er þau bönd varða, sem á það eru lögð. Á þessari öld sjerílagi tóku þjóðirnar á meginlandi álfu vorrar, sumpart að taka upp þingstjórnarhætti eptir Englend- ingum, og sumpart að breyta þeim eptir ensku sniði. Engunr gat dulizt, að Englendingum hafði tekizt að koma ríkisstjórn sinni í þær stellingar, að allt, bar vott um rögg, staðgæði, þegnfrelsi og þrifnað i öllum greinum, og slíkt mátti þá þykja flestum vel fallið til fyrirmyndar. Kalla má, að Norðmenn og Hollendingar riðu hjer á vaðið (1814 og 1815). Eptir byltingar- viðburðina 1830 bættu Frakkar sína þingstjórn, en 1848 færð- ist nýr hristingur á flest ríki norðurálfunnar, og lyktirnar urðu, að þingbundin konungsstjórn var leidd í lög í nálega öllum ríkjum, þar sem slíks naut ekki við áður, nema á Rússlandi og rikjunum á Italíu, að Sardiníu undanskildri *). Breytingunum á meginlandinu var tekið með miklum fögnuði, og öllum þótti hjer vera nýju neti að treysta. En að nokkrum árum liðnum fóru margir að taka eptir því, að flestar þjóðirnar á megin- landinu höfðu ekki sniðið sjer stakk eptir vexti. Lögin stóðu *) það er annars eptirtekta vert, að nokkrum árum áður enn megin- landsþjóðunum tók að verða svo starsýnt á fyrirmyndarstjórn Englands, var þar risinn upp flokkur, sem nefndist "kartistar,» og lieimtuðu meginbreytingar á stjórnarskipan Englendinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.