Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 10

Skírnir - 01.01.1883, Page 10
12 ALMENN TÍÐINDI. inu. Seinna leiðir hann fyrir sjónir, hvernig þingflokkastjórnin hafi á ítaliu spillt fyrir allri tilhlutan þess rikis um útlend málefni, og vakið að eins tortryggni erlendis, og eigi minnst þar, sem ráðherrarnir hugðu til sambands (t. d. í Austurríki). I útdragsgreininni er og getið ritlinga eptir frakkneska og þjzka rithöfunda, og taka þeir engu linara á kaununum enn hinir. Franskur maður, Edouard Boinvilliers að nafni, tekur svo djúpt i árinni, að hann kennir þingflokkastjórninni um allt böl Frakklands, ófrið meðal þegnanna og herinnrásir útlendra þjóða. Sumir af hinum yztu vinstramegin eru að nokkru leyti á sama máli, og Clemenceau, mesta skörunginum í þann arm þingsins, fórust einu sinni svo orðin, að „nú mætti þó þykja fullreynt um þingstjórn á Frakldandi eptir ensku sniði“. Louis Blanc, sögufræðingur og rithöfundur aí sósíalista liði, segir, að það einkenni mest þingflokkastjórnina, hvernig menn beit- ist smábrögðum, hve mörg smámenni taki þátt i baráttunni, og hve mjög menn verði að hyggja eptir smámunum til að ná nægum þingafla, og á meðan mest lendi i sliku, hafi menn optast gleymt ættlandi sínu og þess þörfum. þvzki rithöfund- urinn er ekki nafngreindur, en hann tekur mart af því sama fram, sem finnst i ritlingum þeirra Laveleyes og Minghettis og segir, að þingstjórn hafi hvergi borið heillaávexti á meginlandi álfu vorrar, en hann ætlar samt, að hún kunni að batna í sumum löndum, þó hún muni aldri eiga við á þýzkalandi. Að Bismarck sje á sama máli, má sjá í frjettakaflanum frá þýzkalandi. Nærri má geta, að margir hafi tekið til andmæla í gegn þessum kenningum. Til eru að nefna dagblöðin Journal des Dé- bats og Times, sem játa bæði, að þingstjórn hafi sina ann- marka, en spyrja, hvað megi betra finna. Rithöfundurinn í enu fyrnefnda blaði, E. Zévort að nafni, svarar Edouard Boinvilliers (sem fyr er nefndur), að það sje keisaradæmið sem hafi valdið öllum óferlum Frakklands, og hann biður menn íhuga, hverir viðvaningar Frakkar sje í rauninni i þingstjórn- arefnum, og að það sje ekki meira enn sjö ár síðan almennur og óbundinn kosningarrjettur til rikisþingsins hafi verið i lög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.