Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1883, Side 12

Skírnir - 01.01.1883, Side 12
14 ALMENN TÍ»1NDI. studdu valdi, hvort sem ræðir um konungsríki eða þjóðveldi. það er satt, að þar eru færri um setningu laganna, þar sem konungur og ráðherrar hans eru einir um hituna, og eiga hjer hægra að fá skörunga til framkvæmdanna. En saga rikjanna sýnir, að kjörið hefir ekki allt af komið á skörunga þjóðanna eða þá, sem höfðu beztan og þegnhollastan vilja. Sagan hefir sýnt, að þar sem fólkið átti engan þátt í löggjöfinni, og því var ekki annað ætlað enn að hlýða í blindni, þar hætti höfð- ingjunum við að gleyma allri ábyrgð fyrir fólkinu, kalla til alls sjer sjálfum til handa og venjast þeim álitum, að fólkið eða þegnarnir væru til fyrir þá, en þeir ekki fólksins vegna. það er bágt annað enn fallast á þá grundvallarhugsun þing- stjórnarmanna, að hlutdeild fólksins i lögum og landsstjórn sje af öllu bezt fallin til að vekja ábyrgðartilfinning sem flestra fyrir velfarnan samþegna sinna og fósturlandsins. það er eitt atriði, sem vjer tólcum ekki svo glöggt fram sem skyldi eptir ummælum þeirra manna, sem fyr eru nefndir, en það var, að hervarnir rikjanna eða vígafli geti sizt af öllu samfellzt við þingbundna stjórn eða lýðveldi. þetta virðist þó vera mjög hæpið. Lýðvaldsríkin fornu á Grikklandi unnu þó stórvirki með her sinum, og Rómverjar lögðu undir sig mikinn hluta heimsins, þó þeir ljetu þing og fólk hafa hlutdeild í lögum og landsstjórn. Vjer þurfum ekki annað enn minnast á afreks- verk Hollendinga, P'nglendinga, Norðurameríkuraanna og Chile- verja, til þess að sýna, hvað þjóðasagan hefir til mótmæla gegn þeirri kenningu. J>að virðist sem þeim mönnum, er halda henni fram, hafi orðið of starsýnt á sigurvinningar þjóðverja hinar siðustu, en menn heyra þvi ekki sjaldan fram orpið, að einvaldskonungarnir í Berlín, ,,herdrottnarnir“, hafi komið fótum undir vígafla og herveldi þjóðverja, en það hefðu þeir ekki getað, ef þeir hefðu setið við þingbundin völd. þetta er eins bágt að sanna og hitt, að Englendingar — til dæmis að taka — hefðu eignazt meiri flota, enn þann sem þeir hafa nú og hafa lengi haft, ef þeir hefðu haft ótakmarkað konungs- vald. Vjer skulum að niðurlagi minna lesendurna á þann sann--
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.