Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 13

Skírnir - 01.01.1883, Síða 13
ALMENN TÍÐINDI. 15 leika, sem menn hafa viðurkennt frá aldaöðli, að heimilið er grundvöllur ríkjanna og þegnlegs fjelagsskapar, og er þá sjerí- lagi til þess að gæta, að hjer sje góður stofn lagður í upp- eldi og uppfræðingu ungra manna. A vorum timum verður og að líta til skólanna, að þvi leyti, sem þeir styðja uppeldi og mannan. I öllum löndum er mikið ritað um rjetta uppeldis- aðferð, um rjett hóf i aga og frelsi og svo frv., því alstaðar hefir mátt eptir því taka, að mönnum hefir hætt við á vorri ,.frelsisöld“, sem hún kallast, að leggja svo mikið í frelsið, hafa það fyrir einskonar „algerfiskontrafei“, sem Eggert Ólafs- son kallar „dygðina“, að menn hafa feimað sjer við að Ieggja hömlur á heimtingar og sjálfræði barna og ungmenna — já, hafa slegið slöku við að innræta þeim virðingu og hlýðni við foreldra og yfirboðara, lotningu fyrir þeim boðum og kenn- ingum, sem keíja sjálfsþóttann og eigingirnina, og eru leiðarvísan til góðra siða. það fer þó enn svo sem fyr, að siðleysið gerir þegnlífið sjúkt og seyrið, og gufan og rafsegulmagnið lcemur því að litlu haldi, ef kapprennslið eptir munaði og fjesæld er það eina, sem likja má við hraða flutningsvjelanna. Rjettur kvenna aukinn árið sem leið. Vjer gerum ráð fyrir, að löndum vorum þyki ekki illa til- fallið að koma við hagi kvenþjóðarinnar erlendis, eða það sem gert hefir verið til meira jafnrjettis og jafnstæðis með konum og körlum, og það þvi heldur, sem þing vort er i því máli komið fram fyrir þingin á Norðurlöndum. Hjer eru þrjú höfuðatriði, sem sjerilagi koma til greina : jöfn ráð giptra kvenna við bændurna á þvi sem hjónin eiga eða eignast, eða heimild þeirra til þess, sem þær afia eða erfa í hjúskap, kosningar- rjettur, rjettur til atvinnu og embætta til jafns við karlmenn. Hvað fyrsta atriðinu við víkur, þá gengur viða nokkuð áleiðis, t. d. i Danmörku (sbr. „Skírni" 1880, 128 bls.), og árið sem leið á Englandi, þvi þar eru áþekk lög leidd til gildis frá nýári 1883. þar á móti veitir alstaðar erfiðara með kosningar- rjettinn, og fæstum þykir við það komanda, að konur kjósi ‘ulltrúa til löggjafarþinganna, A meginlandi norðurálfunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.