Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 16

Skírnir - 01.01.1883, Page 16
18 ALMENN TÍÐINDI. síðan þeir tóku að ganga eptir þegnlegum rjetti sínum, krefj- ast bæði útfærzlu kjörrjettarins og þeirra jafnaðarlaga, sem gæti varið þá í gegn vægðarleysi og kúgunarkostum verkmeist- aranna og annara vinnuveitanda — eða þá beita samtökum og kappi eða verkaföllum móti ofureflismönnunum og þeirra ósann- sæi. I vorri álfu eru það verkmenn og iðnaðarmenn á Eng- landi, sem mest hefir áunnizt að bæta kjör sín, enda hafa þeir lært betur enn aðrir að leggja lið sitt og krapta saman, og þeir vita öllum öðrum betur, hverju orka má með samheldi og þrautgæði. Á Fnglandi hafa þessir menn stofnað tvö fje- lög, og heitir annað þeirra Cooperists (samkaupendur), en hitt Trades Unions (bandalög verknaðar- og iðnaðar-manna). Sam- kaupafjelögin (á Englandi og Skotlandi) eru að tölu 1002, og fjelagar 612,444. Eitt hið fjölmennesta af þeim fjelögum er i Manchester. Hvernig hjer safnast þegar saman kemur, má ráða af því, að það fjelag átti í sjóði við árslok 1881 100 millíónir króna, en af því það ár hafði verið betra og hagfelldara enn á undan, var sá munur á árskaupunum, að það nam 45 millí- ónum króna fram yfir kaupin árið 1880. Fjelögin höfðu sýn- ing í Oxford í sumar leið, og sýndu þar allan kaupvarning sinn, húsbúnað, fatnað, skrautsmíði af silfri og gulli, matvörur, og svo frv. þau eiga sölubúðir, sem fjelagamir vitja til kaupa, og njóta svo hagnaðar af, sem hlutfall verður til eptir hag- keypi stórkaupanna, sem fulltrúar fjelaganna annast um bæði innanlands og erlendis. — Hin fjelögin hafa víðara verkasvæði. Samtök þeirra lúta sjerílagi að samskotum í sjóði til að efla bolmagn iðnaðar- og verknaðarmanna móti auðmönnunum og liðsinna þeim sem rata i atvinnubrest eða rísa á móti ókjörum og gera verkaföll. Enn fremur gangast þau fyrir áskorunum og bænarskrám til þingsins um lagabætur þeirri stjett i hag, málfundum, þar sem slikt er ráðið, eða kosningum þeirra manna til þings, sem eru úr liði þeirra fjelaga, eða mál þeirra vilja styðja, og svo frv. þau áttu í sumar fundarhald í Manchester, og komu þangað 153 fulltrúar frá 126 fjelögum — í þeim 510,592 fjelagsmenn —, og var þar, meðal annara efna, talað um að koma fleiri formælismönnum á löggjafarþingið. Forseti fund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.