Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 22

Skírnir - 01.01.1883, Page 22
24 ÓFRIÐURINN Á EGIPTALANDI. kyni urðu við það svo uppvæg-ir, að þeir gerðu samsæri, og vildu ráða hann af dögum. Honum bárust njósnir um sam- særið, og voru þeir allir handteknir, er í því voru, og áttu að sæta lífláti. Jarlinn tók þvert f)rrir að staðfesta dóminn, og þú sneri Arabi og allur hans flokkur mikilli óvild honum á hendur, og var í orði, at reka hann frá ríki. Vestlægu stórveldin höfðu horft á leikinn um stund, og umboðsmaður Frakka, Bligniéres, hafði beðizt lausnar frá embætti sínu, þvi honum þótti sem til lítillar sæmdar mundi að vinna, ef stjórnin á Frakklandi (Freycinet og hans ráðanautar) ljeti ekki meira ti! sin taka. Ráðaneyti jarlsins kvaddi nú aptur höfðingjana til þingfundar án hans leyfis, en ráðið var það, að lýsa hann frá völdum, ef hann ljeti ekki undan. Fyrirliðarnir, sem dæmdir voru til lifláts, voru 40 að tölu, en með þvi að jarlinn vissi, að soldán mundi sjer einum um kenna og reiðast, ef hann samþykkti dóminn, þá hjet hann nú á atkvæði og tilhlutun allra konsúla stórveldanna. En þeir rjeðu honum til að neyta rjettar síns, og gefa fyrirliðunum upp sakir, en vísa þeim af landi, og láta þá halda Iaunum sínum. Við slik málalok óx að eins kurinn i liðinu, og þó höfðingjarnir leituðu samkomu- lags við jarlinn, og slægju heldur undan, þá var Arabi jafn- stæltur og áður. Frakkar og Englendingar ljetu konsúla sína segja kedífinum, að annað mnndi ekki duga, enn að senda þing- menn heim aptur, svipta Arabi öllum ráðum, og taka sjer dygg- ari og hlýðnari ráðanauta. Urn sama leyti, eða seint i maí- mánuði, lögðust flotadeildir vesturþjóðanna inn á höfnina fyrir utan Alexandríu, og átti það að sýna Egiptum, að þeim var alvara að skakka leikinn, ef óstjórnin hjeldi áfram. Nú urðu svo mörg veður í Iopti, að bágt er frá að greina. Arabi æsti fólkið upp, og allir töluðu nú um ósvifni og ofbeldi kristnu þjóðanna á móti enum rjetttrúuðu, móti kalífi þeirra í Miklagarði, og móti þjóðrjettindum og sjálfsforræði hinnar egipzku þjóðar. Soldán mótmælti flotasending vesturþjóðanna, skoraði á þær að kveðja flotann burt aptur, kvazt ráðum borinn, en hann ætti einn rjett á að stilla til friðar á ;Egiptalandi, og koma þar öllu því í lag, sem aflaga færi. Um hitt efuðust fæstir, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.