Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1883, Side 39

Skírnir - 01.01.1883, Side 39
ÓFRIÐURINN Á EGIPTALANDI. 41 úr að rata; það mun rjett, að hann hafi stælt soldán upp móti þeim í fyrstunni, en hitt er líka víst, að hann hvatti hann sem mest til að koma sjer saman við Englendinga um atfar- imar, þegar Fralckar voru úr sögunni. En nú voru það Rússar, sem eiga að hafa þæft á móti og talið soldáni hughvarf, því þeim þótti nú málið horfa svo, að Englendingar hlytu að ná fastari tökum á öllu ráði hans og ríki, enn góðu mætti gegna. það kom reyndar fyrir ekki, og Rússar hafa hlotið, sem hinir, að lofa Englendingum að fara sinu fram á Egiptalandi. — En Frakkar? — þeir hafa alls ekki viljað viðurkenna, að þeir hafi vanrækt neinar skyldur sínar á Egiptalandi, eða fyrirgert þar neinum rjetti, og kalla sjer jafnheimilan tilsjárrjettin við hliðina á Englendingum og áður. Um þetta þrefuðu þeir við Eng- lendinga til ársloka og lengur, en málið vandaðist fyrir þeim, þegar kedífinn lýsti tilsjón hinna vestlægu stórvelda úr lögum (í nóvembermánuði). Frakkar þóttust vel vita, að Englendingar hefðu blásið honum þessu ráði i brjóst, og kváðu þeim hafa verið hitt eins sjálfrátt, að láta jarlinn kippa öllu í sama lag og áður hefði verið um tilgæzluna. f>á grunaði líka þegar, það sem síðar kom fram, að Bretar ætluðu sjer það hlutverk einum saman, sem áður var hvorumtveggju á hendur falið. Útaf þessu fóru mörg brjef á milli þeirra Granvilles og Duclercs, ráðherra útanríkismálanna hjá hvorum fyrir sig. Yjer höfum sjeð hermt í blaði eitt — oss minnir helzt hið síðasta — svar frá Granville. Inntakið var þetta: Kedífinn beiddist ótilkvaddur tilsjármanna um íjárhag landsins 1876, en erindrekar vestur- þjóðanna fengu atkvæði í ráðaneyti hans (1878), og við það stóð til þess er Tevfík jarl tók við stjórninni. Hann vildi skipa ráðaneyti sitt að eins egipzkum mönnum, og á það fjellust vesturþjóðirnar eins og á hitt, að tilsjónin yrði tak- mörkuð. þetta sýnir, að kedífinn hefir ekki skuldbundið sig til neins í því máli fyrir allar aldir, en hitt er öllum kunn- ugt, að tilsjónin hætti með öllu við uppreisnina, er öll land- stjórnin var dregin úr höndum hans. En, segir Granville, hjer kæmi nýtt atriði til greina: Englendingar hafi einir haft fyrir því, að lypta kedífinum aptur á veldisstól sinn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.