Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 43

Skírnir - 01.01.1883, Page 43
ENGLAND. 45 vopnum, dag sem nótt, og gengu aldri út eða fóru að heiman óvopnaðir. Leiguliðar þeirra, þeir sem stóðu í skilum og guldu landskuldir sínar, urðu fyrir atsúg og árásum um nætur, gripir þeirra voru meiddir eða drepnir, og á sumum stöðum var brotizt inn í kirkjur prótestanta og rán þar framin. í byrjun aprílmánaðar varð sá atburður í Westmeathhjeraði, að stóreignamaður, Smythe að nafni, kom akandi frá kirkju, og með honum var í vagninum mágkona hans og önnur kona, en allt í einu þustu vopnaðir menn að þeim, og skutu inn í vagninn. Síðan runnu þeir á burt, en ein kúlan hafði orðið bróðurkonu Smythes að bana, en hann og hina konuna hafði ekki sakað. Mágkona hans var frá Dýflinni og hafði bezta orð á sjer fyrir hjálpsemi og velgerðir við fátækt fólk. Eptir skýrsl- um stjórnarinnar voru á þrem fyrstu mánuðum ársins eigi færri s'akir taldar á hendur samsærisflokkum Ira enn 1416. Af þeim komu á marz 531, og voru meðal þeirra 2 morð, 12 morðtilræði, 30 brennur, 10 aðsóknir að húsum og heimilum og 319 heitunarbrjef. Flest framið í Munsterfylki, fæst i Ulster. Löggæzluliðið var að vísu aukið, en líku fór fram i aprílmánuði. |>ann 22. þ. m. veittu 200 „tunglskinsmanna" atsókn að húsi eins manns, sem kominn var á banaskrána, en þeim hafði áður að eins tekizt að veita áverka. þeim tókst þó ekki heldur áform sitt í þetta skipti, því löggæzlu- liðið fjekk njósn um för þeirra, og kom óðara að enn varði og ljetu skotin riða á flokkinn. Iliræðismennirnir tvistruðust sem skjótast, því það varast þeir mest, að nokkrir verði höndlaðir, er þeir óttast, að enir handteknu verði kúgaðir til sagna. þá var ekki langt til, að verri saga gerðist, sem öllum fannst mikið um, einnig þeim mönnum — svo var að minnsta kosti látið —, sem eru forvigismenn Irlands og forustumenn „bænda- fjelagsins11. Vjer skulum fyrst segja undanfara þessarar sögu. „Skírnir“ gat þess í fyrra, að stjórnin hafði óhelgað bænda- fjelagið, forboðað fundi þess og sett Parnell og tvo aðra for- stöðumenn þess I varðhald (Killmainham). I aprílmánuði barst Parnell lát náskylds frænda frá París. Hann beiddist leyfis að fara til Parísar og vera við jarðarförina, en hjet að svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.