Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 51

Skírnir - 01.01.1883, Síða 51
ENGLAND. 53 samfagnaðarkveðjur; en brjefin og hraðskeytin komu i þús- unda tali. Meðal þeirra var boðsbrjef frá 240 fjelögum undir merkjum Viggamanna, sem buðu Gladstone til hátíðarhalds í minningu dagsins 1832. Eitt brjefsávarpið var frá grískum mönnum, sem voru staddir i Lundúnum, eða voru þar ból- fastir. þeir kváðust vilja votta þeim stjórnvitringi þakkir sínar og lotningu, sem flestum fremur hefði litið rjett og mannúðlega á mál annara þjóða, og þó Grikkja í fremsta lagi. Hann hafi af lotningu fyrir móður þjóðmenningarinnar á vorum dögum stuðt mál Grikklands til frelsis og sjálfsforræðis. Hafi hann notið unaðar af töfrum enna grísku menntagyðja, þá hafi Grikkland mikil laun fyrir það þegið, því honum ætti það helzt að þakka, að Jónseyjar voru aptur við það tengdar, og hans gjöf væri þessalia í raun rjettri. það væri lika þetta rjettlæti enskra stjórnvitringa, sem allir þjóðbræður þeirra treystu, er yrðu enn að bera ok þrælkunarinnar. þess er getið í „Skírni“ 1880 (24. bls.), að Derby jarl skildist við Torýmenn. Hann vildi ekki fallast á þann her- búnað, sem Beaconsfield jarl ljet hefja i andvígishug sinum móti Rússum. I haust gekk Derby í ráðaneyti Gladstones, og tók þá þar við nýlendumálum. þá urðu og þau umskipti, að Hartington tók við hermálum, Childers (fyr hermálaráð- herra) við fjárhag, og Kimberley við Indlandsmálum. Herförin til Egiptalands, eða atfarirnar kostuðu alls 61,488,000 króna. það urðu hjerumbil 20 millíónir yfir það fram, sem til þeirra hafði verið veitt, en sagt var, að frá 1. októ- bers skyldi allur kostnaður greiddur til landgæzluhers Englend- inga úr landsjóði Egipta. þingmenn gerðu góðan róm að þeirri skýrslu. — 18. nóvember hjelt drottningin herskoðan á þvi liði, sem heim var komið frá Egiptalandi, og var þá mikið um fögnuð og dýrðir. Drottning átti þar að fagna syni sínum, er var fyrir einni herdeildinni (Brigade), og hafði reynzt góður foringi. Wolseley hershöfðingi var fyrir hersýningunni, og hafði drottningin viðtal af hónum, er henni var lokið. Siðan fengu þeir Seymour „jafningja“ nafnbætur, og hlaut yfirforingi landhersins nafnið: Lord Wolseley oý Cairo, hinn Lord Alcester.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.