Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 54

Skírnir - 01.01.1883, Síða 54
56 ENGLAND. Arið 1878 voru prentaðar hjerumbil 5000 bækur, og af þeim ekki fleiri þýðingar enn 500. Skáldritin báru vott um, að andi, hugmyndir og imyndunarafl fornskáldanna indversku lifir enn í kynslóð vorra tima. A síðustu 10 árum hafa Indverjar sent dætur sínar i þá skóla, sem stofnaðir hafa verið til að mennta kvenþjóðina, og á síðustu íjögra ára bili hefir tala þeirra, sem þá skóla sækja, aukizt um 400,000. Áður var lítil sem engin rækt lögð við stúlkurnar, og þeim ekki annað kennt enn hann- yrðir. Af sliku má sjá, hvernig Englendingum hefir tekizt að vinna bug á mótstöðu „bramínanna", sem rjeðu áður öllu um uppfræðingu ungra manna. Lengi hefir verið haft í ráði að grafa járnbrautargöng undir sundið milli Englands og Frakklands (Calais-sundið), og í fyrra var jafnvel byrjað á þessu mannvirki vestanmegin við sundið. En þegar litið eitt var að gert, fóru Englendingar að sjá sig um hönd, og stjórnin bað bæði foringja hersins og aðra skynberandi menn taka þetta mál til vandlegustu íhugunar. Mest skyldi að því hyggja, hver hætta Englandi gæti staðið af brautargöngunum. Niðurstaðan varð sú, að tillögur þeirra manna, sem í nefndina gengu — meðal þeirra Garnet Wolse- ley, annar hershöfðingi, sem Adye heitir og hertoginn af Cam- bridge — voru einskorað á móti gangagerðinni. Hugleiðingin var lik enu fornkveðna: „Vík skyldi milli vina, fjörður milli frænda“. Englendingar mættu ekki gleyma, hverja vörn þeir hefðu átt í hafinu, en hjer yrði breyting á, ef jarðföst braut yrði lögð frá meginlandinu til Englands. það væri satt að visu, að samgöngurnar yrðu enn tíðari með Frökkum og Englendingum, hvorumtveggju yrði fljótfarnara yfir sundið og samskiptin jykust á ymsa vegu, en slik bræðrabýti væru engin trygging á móti því, að brautin yrði höfð til annara ferða, eða að herstraumi yrði um þau göng hleypt inn á England. Saga vorrar aldar kenndi Englendingum að vera varir um sig, treysta ekki of mjög á samgöngur og bróðurleg samskipti. Slíkt hefði átt sjer stað með þjóðverjum og Frökkum, með þýzka- landi og Austurríki, með bandafylkjunum í Norðurameríku, en þó hefðu atburðirnir orðið þeir, sem öllum væru kunnugir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.