Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 57

Skírnir - 01.01.1883, Page 57
ENGLAND. 59 berast úti um nætur, og sofnaði þar sem hann var kominn, þegar svo bar undir. Læknarnir urðu ávallt að hafa mestu gát á honum, en sjálfur vandist hann að fara varlega með sig, er hann hafði setzt um kyrt á garði sínum í þorpinu Down (i Kent), og hann sá að kraptarnir mundu ekki endast til starfanna, nema hann hefði varhyggð á sjer. A heimilinu átti hann mikið ástriki, og við banasæng hans stóð konan og flest barnanna. þau eru 7, 5 synir og tvær dætur. Honum var veitt leg i Westminsterkirkju hjá frægðarskörungum Englend- inga. Tveim dögum eptir lát hans stóð í Times: „Alíka og i dag munu þeir menn, í hverju landi sem er, harma í margar aldir lát ens mikla manns af vorri þjóð, sem kunna að meta, hvað hann hefir afrekað fyrir vísindin, já þeir allir, sem heiðra hvern þann, er hefir helgað lif sitt eptirgrennzlun sannleikans. þeim stormi er nú slegið niður, sem reis þegar rit hans „Um uppruna tegundanna og kynþáttanna“ birtist. Hinir vandtrúuðu lesa nú þetta rit og íhuga grandgæfilega kenningar Darwins um þróun og kvíslan lifsmyndanna úr frumpörtum tilverunnar, og ætla, að þær geti samlagast grundvallarhugsunum þeirra sjálfra. Kenningar Darwins hafa ekki að eins fest rætur í rannsóknunum um náttúrulögin, frjófgað þær og gert þær grandgæfilegri, en menn hafa tekið upp hans hugmyndatáknan og orðatiltæki, og hafa þau um hönd í hversdaglegu lífi. Vjer tölum nú hiklaust um „þróun og kvíslan lífsmyndanna“, um „baráttuna fyrir tilverunni11, um „sigur hinna öflugustu og fjörgæddustu dýra“. Rannsóknaratferli náttúrufræðinnar ræður nú flestum greinum annara rannsóka. Menn heimta nú frjálsa og grandgæfilega eptirtekt á öllu, að hið verulega greinist frá enu óverulega og að eins ímyndaða, hvort heldur ræðir um söguleg vísindi eða aðrar vísindalegar greiningar“. Svo er sýnt fram á, hvernig Darwin hafi tekizt að tengja þar saman síðar rakning sinn, er liði brast í enum fyrstu rannsóknum. Til dæmis er tekið, hvernig Darwin hafi rakið til hlítar á sið- f ustu tíu árum lcynferil fuglanna til láðs- og lagar-dyra. A líkan hátt , sje að mestu fullrakið milli hryggdýra og lindýra, og svo muni áfram ihaldið framvegis í lifsfræðinni, þó hana
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.