Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 59

Skírnir - 01.01.1883, Page 59
61 Frakkland. Efniságrip: Hvernig árið var Frölckum leiðinda ár. — Hvað til mót- vægis má telja; Xúnis orðin að nýlendu Frakklands; landnám í Afríku; hafnarstöð við Bab-el-Mandeb; atfarir á Madagaslcar og í Anam. — Frá Alzír; um • Zaharahafið •. — Hátíðahöld. — Lögerfðamenn. — Af bylt- ingamönnum. — Fríhyggjendur. — Af fjárhag Frakklands. — Bankahrun. — Fóllcstala og tala borgabúa í stórborgunum. — Mannalát. f>að hefirmátt segja um Frakka, að frægðin (la gloire) væri það goð, sem þeir tignuðu mest, eða að engum þætti óslcemmtilegra enn þeim, ,,ekkert sjer til frægðar að gera“ — já, hvað meira er: menn ugga að þeim muni leiðast sjálft þjóðveldið, ef því tekst ekki að auka veg Frakklands, eða bæta þann sæmda- hnekki, sem það hlaut af flasi og giptuleysi Nopóleons þriðja. Til þess liggja margir vegir, t. d. að bæta lög og stjórn innanríkis, efla framfarir, uppfræðingu og velliðan fólksins, koma vexti i auðsæld þjóðarinnar, verzlun hennar á uppgangsleið, framtak- semi hennar á verkasvið í öðrum álfum, og svo frv. Um það kemur öllum saman, að hjer megi ekkert vanrækja, en verst kunna Frakkar því, ef þess noklcurs er vangætt, sem varðar virðingu Frakklands ög vegstöð þess meðal stórveldanna. Vjer höfum sýnt það að framan, hvernig þeim urðu mislagðar hendur á Egiptalandi, og þeir hafa orðið sjálfir að játa, að þeir hafi haft heldur ósæmd af þeim málum. þó vjer getum ekki fallizt á mál þeirra manna — bæði frakkneskra manna og ann- ara — sem segja, að þjóðveldið hafi reiðt svo að niðrun og falli árið sem leið, að því muni vart vera nokkur uppreistar- von, þá lætur nærri að lcalla árið leiðindaár Frakklands. Vjer tökum ekki undir öfgar og gífuryrði einveldissinna og klerkaflokksins, er þeir segja, eins og Sæmundur Hólm, að nú sje allt „komið á ærzl og busl“, að „heilög trú sje dauð“, að sæmd Erakklands sje fótum troðin, að þjóðveldið hafi komið þjóðinni á kaldan klaka, er stjórn þess hafi verið bæði dáð- laus og ráðlaus, og látið allt reka svo fyrir straumi, sem föll urðu til eptir veðraköstum lýðvaldsflokkanna, eða þeirra sjer-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.