Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 65
FRAKKLAND. 67 ráðum og tiltektum. f>egar þú ferð á burt af landeignum minum, vill Makokó, að þú eigir það að herma þeim sem þig sendu, að hann veitir þeim öllum góðar viðtökur, sem heim- sækja hann sem friðarboðar og eigi með ófriði". þetta rætt- ist með stórkostlegra móti, enn de Bazza gat að líkindum vænzt í þann svipinn. Hann dró ekki að vekja til sáttmála með Makokó, og innan skamms tima hafði hann komið svo vel við fortölum sinum, að konungur setti eigi að eins öll lönd sín og þau riki sem valdi hans lúta undir verndarskjöld Frakklands, en bauð honum því til handa landeignir 3000 fer- hyrningsmílur á stærð með fram Kongófljótinu, slíkar sem hann vildi kjósa. Hann lcvaddi lýðskylduhöfðingja sína til fundar, og voru þeir viðstaddir, þegar nöfnin komu undir þenna sáttmála. þegar það var búið, gekk blótpresturinn að boði konungs til de Brazza og rjetti að honum öskju með mold í og mælti: „taktu við þessari mold og færðu hana hinum mikla höfðingja hvítu mannanna, en hún á að vera honum jartegn þess, að vjer erum hans menn“. De Brazza gekk út fyrir dyr hússins og fyrir framan þær setti hann merkis- stöng niður með þeim orðum: „Frakkland er þar alstaðar, þar sem þetta friðartákn blaktar, og það verndar þá alla, sem í þess skjóli standa“. De Brazza skundaði nú sem hann mest mátti til þorpa og bæja fram með Kongófljótinu og setti þar, og á fleirum stöðum sem honum þótti hlýða, franskar merki- veifur, og bað landsbúa gæta þeirra, en á kaupstöðvunum setti hann frakkneska menn af fylgd sinni. — 3 eða 4 á hverjum stað — til gæzlu, og keypti þrælum lausn, að þeir skyldu vinna í þeirra þjónustu. Meðan de Brazza fjekk svo sínum erindum lokið, var Stanley kominn á leiðina upp að Stanley- pool. Oss minnir það væri á þeirri leið, að hann mætti de Brazza, en sá þó eigi fyr en siðar, hvern grikk franski maður- inn hafði gert honum. þegar Stanley kom lengra, sá hann frönsku fánana blakta á svo mörgum stöðum, en hinir þariendu menn ljetu hann vita, hvað um væri að vera, og hver umskipti væru orðin, og þegar hann kom upp að lóninu, bönnuðu höfðingjarnir honum eða þeirra umboðsmenn, að helga sjer þar þær stöðvar, 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.