Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 72

Skírnir - 01.01.1883, Síða 72
74 FRAKKLAND. við yms önnur störf. Sem vita mátti runnu hjer líka margir á agnið, en meðal þeirra, sem höndlaðir voru, fundust menntaðir menn, blaðaritendur og fl., sem höfðu haft umtölur fyrir verk- mönnunum á næturfundum þeirra, sendir í þau erindi frá Paris og öðrum stöðum. þar að auki fundust drjúgar birgðir af sprengitundri i fylgsnum, en það er nú höfuðvopn byltinga- manna í öllum löndum. þegar tekið var til að rannsaka saka- mál bandingjanna, óx alstaðar háværi og frekja byltingamanna, og ummæli þeirra á fundunum gengu fram úr öllu hófi. Kvið- nefndirnar í Chalon, Lyon, Mácon, formenn þeirra og margir dómaranna og annara embættismanna fengu brjef frá „tundur- nefndinni“, sem hún kallaði sig, sem tilkynntu þeim, að dauða- dómur þeirra væri upp kveðinn, eða að dómhúsin skyldu sprengd í lopt upp innan tiltekins tíma. Víða var kastað sprengikúlum til að skelfa menn, en í Lyon sprungu þrjár tundurkúlur (21. okt.) í veitingahúsi, þar sem margir voru, inni, og fengu þar þrír éða fjórir menn bana. Daginn á eptir áttu byltingamenn fund með sjer í þeirri borg, og til dæmis um orðbragð fundarmanna, skal þetta eina hermt: „Hvernig ætlið þjer að gjöra verkmanninn að jafnoka stórborgarans?11 þá gullu við ótal raddir: „Með rýtingum og sprengitundri!11. Einn maður stje upp í ræðustólinn og sagði: „Jeg er giptur og á bæði konu og börn, en það skal jeg standa við, skyldi yður liggja á, þá er eg þess albúinn að drepa forseta þjóðveldis- ins og þar að auki umboðsmann hans hjerna, ef þurfa þætti.“ ’ Að þeim hreystiyrðum var mikill rómur gerður, og menn skild- ust og æptu: „byltingin lifi!“. Heitingarnar og illræðin settu geig i marga, og menn sögðu að stjórnin ljeti fyrir þá sök fresta bæði rannsóknum og dómsuppkvæðum í málum enna handteknu manna, að hún óttaðist framkvæmdir heitinganna. því mun vart svo varið, en það var einmitt um þetta leyti (i síðara hluta októbermán.) að stjórninni tókst að uppgötva svo mart um samsærisflokkana, þeirra leyndarskipun um allt Frakkland, og hver tengsli voru þeirra á milli og byltingamann- anna i Genefu. Hún tók nú líka til mannveiðanna, og voru þá enn margir höndlaðir af þeim, sem sannir urðu að sökum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.