Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 79
FRAKKLAND. 81 þjónum þess. Öllum varð minnistæð varnarræða hans (1868) fyrir Delecluze, ritstjóra blaðsins „Reveil“, en hann hafði skorað á menn að efna til minnisvarða á leiði þingmannsins Baudins, sem fjell fyrir vopnum hermannanna, þegar Napóleon þriðji beitti þingið hervaldi 2. desember 1851. Hve andvígur hann gerðist keisaranum og gæðingum hans, má ráða af þessum orðum: „Lítum í svip aptur til dagsins 2. desembers og gætum að, hvaða menn það eru, sem flykkjast um þann mann, sem valda og tignar krafðist. Enginn þekkir þá, þá vantar heiður og virðingar. þetta eru þessháttar garpar, sem allajafna þjóta þar til fylgis, sem valdinu er illa beitt, það eru þeirra nótar, sem Sallúst talar um i liði Katilínu, og voru, sem hann kemst að orði, „skuldum kafnir og skömmum hlaðnir (aere alieno obruti et vitiis onusti)u. f>ó dómurinn gengi keisarastjórninni í vil, þá mun ekki ofsagt, að slík ræða særði keisaraveldið til ólifis. Með henni ávann Gambetta sjer alræmisfrægð, traust og hylli þjóðarinnar. 1869 bauð hann sig fram til þingkosningar bæði í París og Massiliu, og sigrað- ist á ymsum skörungum ábáðum stöðum (í Massiliu á Lesseps og Thiers). A þinginu gekk hann þegar í mótstöðuflokk keisara- dæmisins, og gerðist hinn einbeittasti formælismaður þjóðveldis- ins. þegar Ollivier mælti fram með atkvæðaleitinni — eða vildi „slá smiðshögg“ Napóleons þriðja „með þjóðarsleggju“ (sjá „Sldrni“ 1870, 224. bls.) — kallaði Gambetta (10. jan. 1870) keisaradæmið „sögulegan misgáning, sem gæti ekki átt sjer langan aldur“, og yrði að verða að brú milli nýrrar þjóð- stjórnar og þjóðveldisins 1848. þegar þingið fjellst á það óhapparáð, að segja Prússum strið á hendur, stóð Gambetta í þeirra flokki, sem gerðu allt hvað unnt var að afstýra flas- inu, og hann hitti rjett á í einni ræðu sinni, er hann sagði, að nú væri um tvennt að kjósa, og svo bæri hverjum þjóð- ræknum manni á að líta: „að frelsa keisaravöld Napóleons- ættarinnar, eða ættland sitt úr sýnni hættu“. Eptir þrotadag keisaradæmisins, „Sedansdaginn11, var enginn sjálfsagðari í stjórn Frakklands enn Gambetta, og tók hann að sjer stjórn innanrikismálanna. Með því að varnarsaga þjóðveldisins er Skírnir 1883. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.