Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 83

Skírnir - 01.01.1883, Síða 83
ÍTALÍA. 85 legast, að fella allar tillögur sínar við það sem stórveldunum á meginlandi álfu vorrar þótti tiltækilegast og friðvænlegast. Síðan vjer sögðum frá tiðindunum á Egiptalandi, höfum vjer sjeð það vottað í ræðum ráðherranna og fleiri manna á þingi Itala, að Englendingar hafa boðið þeim bandalag með sjer til atfaranna á Egiptalandi, en að stjórn konungs hefir skorazt undan að bindast þeim vanda. Af orðum Mancini, ráðherra utanríkismálanna, mátti skilja, að stjórnin hefir uggað, að Frökkum mundi ekki eira sem bezt, ef Italir færu af stað, og að þeir mundu þá eklu sitja hjá málunum, en hleypa þegar her á land á Egiptalandi. Hann dró heldur enga dul á, að stjórnin hefði tekið það ráð eptir samkomulagi við þýzkaland og Austurríki, en það þykir votta, að með þeim þrem ríkjum sje einkamál bundin, ef einhvern vanda ber að höndum af ríkjamálum norðurálfunnar. Hinsvegar er afstaðan með Italiu og Frakklandi orðin hin bezta, og Túnis veldur ekki lengur neinum ágreiningi. í nóvember skiptu hvorutveggju um sendi- boða sína, og i kveðjuræðum sinum til þeirra Grévys og Um- bertó konungs, fóru þeir hvor um sig fögrum og mjúkum orð- um um fornt bandalag beggja þjóðanna og alhugað vináttu- samband. Við erindarekstrinum i París tók Menabrea greifi, einn af enum frægustu hershöfðingjum Itala. Hann vann Gaeta 1860, kastalann þar sem Franz konungur annar sat fyrir með her sinn. Menabrea hafði verið sendiboði Itala í Lundúnum frá 1876, en áður haft yms embætti i ráðaneyti Italíukonungs, og verið forseti þess frá 1867 til 1869. Siðan 1876 hafa vinstri menn verið við stjórnina á Italiu, og það ár kom Depretis hinu fyrsta ráðaneyti saman af þeim flokki, sá enn sami sem nú stendur fyrir stjórnarráði lconungs. Annars skilur minna hægri og vinstri á Italíu enn í öðrum löndum, þegar svo er greint milli höfuðflokka þingsins, þvi hvorutveggju halda jafnt trygð sinni við konungsveldið og kon- ungsættina, en hitt er sjerstök greining, þegar um þjóðveldis- sinna er talað. Hvorutveggju hafa unnið að því að koma Italiu i einingarlög, þó sumir stæðu við hönd Cavours, en aðrir undir merki Garibaldi (t. d. Cairoli, Depretis og fl.). Að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.