Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 85

Skírnir - 01.01.1883, Síða 85
ÍTALÍA. 87 Jjingið jók í fyrra 6 millíónum franka á það, sem veitt hefir verið til að viggyrða Róm. 1 kastalahverfinu umhverfis hana verða 14 kastalavígi, og er talið, að hvert þeirra muni kosta 11 /2 millión franka. Rúmlega fjórðung milu eiga þau að vera hvert frá öðru. A seinustu árum hefir lítið sem ekkert orð farið af stiga- mönnum á Italíu — svo hafa löggæzluliðinu tekizt veiðarnar á Púli og Sikiley — og „Skírnir11 hefir ekki átt af þeim að segja síðan 1878. I fyrra vor kom einn foringinn í leitirnar, en menn höfðu lengi ekkert til hans heyrt, eða vitað hvar hann var niður kominn. þó hann fyrir nokkrum árum væri grimmasti stigamaður, virðist sem hann hafi lagt fyrir sig betra athæfi. I hitt eð fyrra tók einhleypur maður sjer bólfestu í litlum bæ skammt frá Palermó, og nefndist Pasquale Capel.i. Öllum likaði sem bezt við aðkomumanninn, viðmót hans og kurteisi, en bezt þekktist hann stúlkunum, og vildu hjer allar „með Ingólfi ganga“. Maðurinn var lika vel fjáður, og hafði í ráði að kaupa sjer hús eitt í þorpinu, þegar svo illa vildi til, að löggæzlumaður einn kom þangað, og sá hann í veitinga- skála. Hann bar þau kennsl á manninn, að hann var sá stiga- mannaforingi, sem hjet Giovanni Tangaro, en löggæzluliðið hafði til. ónýtis lengi leitað. Tangaro gekk við öllum sökum, en kvað illa orðið, að hann gæti eigi haldið áfram að lifa því ráðvendnislífi, sem hann hefði ásett sjer. það voru i fyrra vor (31. marz) 600 ár síðan, að Sikil- eyingar báru vopn á franska rnenn og drápu hvert mannsbarn af þeim á eyjunni. Sá atburður var síðan kallaður „Sikileyjar- kveldið11 eða „Sikileyjar kveldmessan11, því morðin byrjuðu þá er til messu var hringt og gengið í Palermó á annan í pásk- um, Eyjabúar hjeldu í fyrra hátíðlega minningu þessa dags, og jók það mest á hátíðarfögnuðinn, að frelsishetjan Garibaldi kom til Palermó, en hafði ekki vitjað eyjunnar síðan hann kom henni undan valdi Bourboninga 1863. Hann var þá svo hrumur og verkjum borinn, að hann mátti ekki upprjettur standa, og þó allir yrðu honum hjartfegnir, þá var lotningin svo mikil, að borgarbúar lögðu svo hömlur á allt háværi, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1883)
https://timarit.is/issue/134689

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá nýári 1882 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060329706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1883)

Gongd: