Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 109

Skírnir - 01.01.1883, Page 109
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. 111 þýzku. — 29. maí dó Hermann Hettner, prófessor í fagur- listasögu í Dresden og forstjóri fornmenjasafnsins, 61 árs að aldri. Af ritum hans skal nefna „Sögu bókmenntanna á 18. öld“, sem mest þykir til kóma. — 6. júni dó í blóma aldurs' síns, Anton Edzardi próf. við háskólann í Leipzíg. Hann lagði stund á norrænu, goðafræði og fornsögur norðurlanda Hann átti all-langa dvöl í Kaupmannahöfn 1880 og kynnti sjer yms íslenzltra fornrita. Ritgjörðir hans um Sæmundareddu, fornbragahætti og fl. þykja bera ljósan vott um, að af honum hefði mátt mikils vænta. Austurríki og Ungverjaland. Efniságrip: Sambandið við býzkaland; J>jóðverjar gagnvart öðrum þjóð flokkum; hlutverk alríkisins. — Uppreisn í Bosníu og Herzegóvínu. — Morðvjela neytt í Triest, af manni frá Italíu. — Júbílhátíð Habsborgar- asttarinnar. — Ofsóknir við Gyðinga. — Mannalát. I þeim blaðadeilum þjóðverja og Rússa, sem minnzt er á í þættinum á undan kom það upp úr ltafinu, að sáttmálinn með þýzkalandi og Austurríki ætti að standa til 15. okt. 1884.. Menn sögðu, að Bismarclt hefði leyft að hreifa við þeim leynd- armálum til að minna Austurríki á að halda allan trúnað og öll einkamál, ef kansellera Austurríkiskeisara, Kalnoky, þætti mikið undir, að sáttmálatíminn yrði lengdur eða endurnýjaður. En því var kvisað, að Kalnoky væri orðinn veill, og hann hlýddi á fortölur rússneskra erindreka um að vingast við Rúss- land, og sumra slafneskra stjórnmálaskörunga í Austurriki, sem eigi eru ófúsir á að hafa sltipti á þjóðverjum ogRússum til sambands. „Skirnir11 hefir sýnt fram á í undanfarandi ár- göngum, hvernig Austurríki hefir haldið i þá stefnu sem Bis- rnarck vildi, og þeim Andrassy samdist um; en hún lá svo í austur, að Austurríki skyldi stíja Rússum frá frekari ráðum á Balkansskaga, enn þeim voru huguð með sáttmálagerðinni i Berlín
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.