Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 122

Skírnir - 01.01.1883, Page 122
124 RÚSSLAND. bygð heimila við Kaspiska hafið. Og þetta kom eptir þær sví- virðirðilegu ofsóknir, sem Gyðingar hafa orðið að þola árin á undan. Times sagði svo i byrjun umliðna ársins, að Rússar (og Pólverjar) hafi veitt Gyðingum atgöngu með , eldi og járn- um í 160 bæjum og þorpum. I tveim bæjum (Minsk og Koretz) urðu 11,000 húsnæðislausir eptir brennurnar, en höfðu þá lika misst allt sem þeir áttu. 1 Kief ljetu margir Gyðingar lif sitt fyrir atgöngunni, konur og börn og gamalmenni. Lög- gæzlumennirnir horfðu á þenna leik, eða drógu alla tilhlutun sem lengst, eða þangað til þeim mun hafa þótt nóg að unnið. Sumstaðar nam íjelát þeirra mörgum millíónum. Menn segja, að í byrjun ársins hafi 100,000 Gyðingaheimili verið örsnauð á Rússlandi og sem á köldum klaka. A þeirri skömm Rúss- lands var sem harðast tekið í öðrum löndum, einkanlega á Englandi, og mikil samskot gerð Gyðingum til bjargar. — í vor minntust hjerlenzk blöð á tvo bæi, Balta og Yestlinshka, þar sem Gyðingar höfðu orðið fyrir nýjum og herfilegum árás- um. Hinn fyrnefndi bær liggur 25—30 mílur i norðvestur frá Ódessu með 30,000 ibúa (í Pódólíu), en af þeim voru þá 20,000 Gyðingar. Á skirdag tóku enir kristnu til þeirrar helgivinnu, en áttu þá von á fjölda bænda til borgarinnar, og vissu að þeir mundu verða hreifir i kaupstaðnum, og fúsir á að ljá sjer liðshönd og veita Gyðingum atgöngu til rána og skapskeytingar. þetta brást ekki, og hermennirnir sjálfir af varð- liði bæjarins beindust til með þeim, þegar Gyðingar vildu reka þá af höndum sjer. þetta stóð í nokkra daga; unnið á mörgum til bana, konum misþyrmt, 1000 hús lögð í eyði, öllu rænt og ruplað, sem fjemætt þótti — en Gyðingalýðurinn stóð þar allslaus eptir, að kalla mátti. Tiðindin frá hinum bænum voru af sama tagi, og er nú nóg greint af svo góðu. — Einn af auðmönnum og barónum af Gyðinga kyni sótti á fund keis- aians og sagði honum harmasögurnar. „það getur þó ekki átt sjer stað,“ sagði lceisarinn, og sýndi honum skýrslurnar. „Öll Evrópa veit nú rjett deili á þeim atburðum,11 sagði barón- inn, „og er það þau tiðindi, sem jeg hef innt frá.“ Alexander keisara mun hafa komið mart í hug um skýrslur þjóna sinna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.