Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 127

Skírnir - 01.01.1883, Page 127
TYRKJAVELDI. 129 á vikið í þessu riti, en Tyrkjum þykir sízt fyrir þó Albaningar veiti hinum þungar búsiíjar, eða hvorutveggju eigist við ill grannabýti. Vjer gerum ekki viðsldpti þeirra að frjettaefni, en getum þess að eins, að bæði Austurríki og hin stórveldin munu styðja málstað Svartfellinga, ef þeir ganga harðara eptir rjetti sinum gagnvart Tyrkjum, sem mestar líkur eru til. Tyrkjaveldi. Efniságrip: Samanburður á tveim höfðingjum. — Af Abdúl Hamíd. — Rausnargjafir soldáns. — Frá Bolgaralandi. Tíðindin frá ríki soldáns, þau sem mestu skipta, eru þegar sögð að framan, frá Egiptalandi. þau eru að vorri hyggju — og svo lita flestir á — nýtt og drjúgstigið fetmál fram á þeirri leið, sem liggur til þrotnunar Tyrkjaveldis. Vjer lásum í fyrra blaðgrein eptir danskan mann, fróðan og greindan (Emil Elberling), um „Soldán og Evrópu“. þar er svo tekið á austræna málinu, sem jafnan eða ávallt heíir komið fram á seinni árum í þessu riti. Hann rakti í stuttu máli hrakferil Tyrkja frá ósigri þeirra við Móhacz (fyrir Karli af Lothringen) til vorra tima. Hið nýnæmislega við greinina er það, að hann líkir Tyrkjasoldánum saman við páfana á Rómi; bendir fyrst á likinguna, þar sem vald hvorratveggju sje sam- kynja, bæði af himnum og af þessum heimi. þetta kemur vel saman: páfinn er arfþegi Pjeturs postula, eigi að eins að lyklum himnarikis, heldur og að „Patrimonium PetrP (arfleifð Pjeturs post.), biskupssetri ens fyrsta Rómabiskups og „jarls Krists á jarðríki“, en kalífinn í Miklagarði er bæði ímynd og arfþegi spámannsins mikla, og fyrirrennara svo margra voldugra höfðingja og herdrottna. Veraldarriki páfans er horfið, ríki kalifsins gengur til þurðar. Páfinn heldur, að Evrópa — nei, allt hið kristna mannkyn geti ekki án sín verið, og hvað meira er, að allt vald og öll þegnleg skipun umturnist, nema hann Skírnir 1883. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.