Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 142

Skírnir - 01.01.1883, Page 142
144 NOREGUR. hægrimenn komust úr 40 niður í 31. Af vinstrimönnum voru 70 frá sveitakjörþingum, en 13 frá bæjum. Af hægrimönnum voru 25 frá bæjunum en 6 frá sveitum. Kristjaniu er eins farið og Kaupmannahöfn, að hún hefir til þessa tekið sig út úr röð höfuðborga, og kosið hægri menn til þinga. Björgvín hefir líka gert að hennar dæmi þangað til í fyrra, er hún varð, sem kallað var, „á valdi vinstri manna“. Hjer verðum vjer að fara sem styttst yfir þingsöguna. A þing var gengið 1. febrúar, en áður var haldin aukaþingseta frá 17. jan. til 31., og þar setið yfir verzlunarsamningi við Frakka (og Spánverja?). Eptir áætluninni skyldu tekjur og útgjöld nema 41,440,000 króna. Undir nýmæli stjórnarinnar var sem stirð- legast tekið, og meðal annars sem þingmenn gerðu apturreka var endurtekin uppástunga hennar um hækkun á hirðeyri krónprinsins. það þótti og bregða frá þegnlegum þýðleik, er bænarbrjefið um lengingu þingsetunnar hafði að eins orðin: „Til Konungsins“ í stað ens venjulega ávarps „allramildasti konungur!“ þingið er vant að senda menn eptir þinglok til að kveðja konung, en í þetta skipti var samþykkt, að út af skyldi bregða þeim vanda. þingslitaræða konungs var líka svo óþýð og þunglega orðuð vinstrimönnum á hendur, að margir sögðu hann hefði mælt á líkan hátt til fulltrúa Noregs- manna, og skólakennurum verður títt, þegar þeir vanda um við óþjála sveina, það hefði fengið sjer, sagði hann, mikillar áhyggju, er hann sá, að stórþingið þóttist eiga rjett á að breyta grundvallar- lögunum án konungssamþykkis. Hann kvazt ætla að gera sitt fremsta til, að verja rikislögin, og með þeim frið og velfarnan þjóðarinnar, „Jeg vil vona og treysta, að hin hörmulega sundrung og miklu æsingar hverfi úr þegnlífinu, sem þvi miður hafa fest þar rætur, en þar komist smám saman inn i staðinn óhlutdræg og róleg álit á málunum eins og þau eru vaxin, og á kröfum þegnfjelagsins, að hver skynberandi og þjóðrækinn maður muni styðja kappsmuni mína að ná því takmarki. Gefi það guð, að komist verði hjá þeim ófarnaði, sem af hverri þeirri tilraun mundi leiða, er miðaði til að losa grundvöllinn undir þeirri þegnskipun, sem norska þjóðin hefir búið að í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.