Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 153

Skírnir - 01.01.1883, Page 153
AMERÍKA. 155 en að ormurinn sje hinn gamli bandingi Asa. Svíar ætla að grafa eptir fleiru á þeim slóðum. Af skýrslum um verzlun Svía við útlönd og farmennsku fyrir árið 1880 má þetta greina: Útflutningar námu að peninga- gildi 236,600,000 króna, en innflutningar 282,820,000. I verzlunarflotanum voru 4333 skip á 542,642 tunnulestir. Af þeim 752 gufuskip á 81,162 tunnulestir, og með dráttarmagni 24,601 hests. Mestan hlut i flotanum átti Gautaborg, næst henni komu Gefle og Stokkhólmur. Auðvitað er, að Svíar eiga að sjá á bak merkum mönnum á hverju ári, sem aðrar þjóðir, en þeir eru Islendingum að engu kunnir, sem látizt hafa árið sem leið. Iin hitt er oss skylt að gera, að biðja lesendur „Skírnis“ afsökunar á þvi, að hann sagði í fyrra þann mann látinn, sem eigi dó fyrr enn í vetur var. En það hafði hann þó eptir bæði sænskum blöðum og dönskum, sem höfðu villzt á samnefni. A meríka. Bandaríkm (norðurfrá). Efniságrip: Demókratar fara að verða hlutslcarpari; ummæli Herberts Spencers um aldarhorf þar vestra. — Útgjöld til 'eptirlauna og framfærslu elckna og munaðarleysingja eptir látna hermenn. — Nýmæli mót fjölkvæni (Mormónum). — Nýmæli móti Sínlendingum. — Aðsólcn frá Evrópu og landrými. — Járnbrautakonungar. — Afmæli Fíladelfiu (200 ára). — Ræningi drepinn. — Af skaðaveðri, — Mannalát. Við siðustu kosningu ríkisforsetans, eða þó heldur hina næstu á undan, var hægt að sjá, að demókratarnir þ. e. sá flokkur, sem vill, að alríkis böndin liggi lausara á banda- ríkjunum, auk fl., höfðu fært sig aptur vel upp á skaptið. Ef kosningin hefði farið rjetí fram 1877, eða atkvæðin hefðu verið rjett talin, þá hefði forsetaefni þeirra (Tilden) orðið hlutskarpari. Sem stendur er afli þeirra í öldungadeild alríkisþingsins jafn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.