Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 154

Skírnir - 01.01.1883, Blaðsíða 154
156 AMERÍKA. hinna, en í hinni deildinni eruþeirl37, eðarjettara sagt 141, ámóti 152. I nóvember urðu þau umskipti, að þeir urðu ofan á við kosn- ingarnar til ríkjaþinganna í 21 ríki, og af ríkjastjórum sem þá voru kosnir, urðu þrettán úr þeirra liði. Menn efast nú ekki um, að þeir nái yfirburðum 1883 við kosningarnar til fulltrúadeildar- innar i Washington, eða að forsetinn næsti verði sá, sem þeir fylgja (1884). Menn segja, að þó Bandaríkin eigi svo mikið að þakka fyrsta forsetanum (Lincoln) af hinni nýju forsetaröð úr liði þjóðveldismanna, og þó Grant, sem tók við af Johnson, hafi dugað svo vel á ófriðarárunum, þá hafi það verið á hans stjórn- arárum (8), að hin stórkostlegu svik og fjeprettir fóru að ganga húsum hærra þar vestra. Hayes ætlaði að ráða bót á þessu, en það tókst ekki. Garfield tók þegar með meira afli og al- vöru í taumana, en morð hans átti líka rætur sínar að rekja til þeirrar heiptar, sem svall í ágirndarhug margra stórbokk- anna, jþegar Arthur tók við stjórninni, sóttu svínin í sama tún. Til dæmis um, hve þeir eru flestir til fjárins frekir, sem í em- bættum sitja eða fást við stjórn og löggjöf þar vestra, má fleira færa, enn hjer er færi á að greina, en nokkuð má nefna. I málsókn sem höfðuð var eigi fyrir löngu af hálfu rikisins á hendur embættismönnum póstmálastjórnarinnar, varðaði sökin 15 millíónir króna, er þeir menn höfðu dregið undir sig, og notið til fulltingis æztu embættismanna. I málsókninni varð uppvist um mútugjafir, sem þegið höfðu bæði ritstjórar og kvið- dómsmenn. A 10 siðustu árunum hefir þingið veitt til eptir- launa, sem kallað var, 91 millíón króna, en sagt er, að það fje hafi mestmegnis þeir menn þegið, sem hafa farið með erindi og fortölur bæði i blöðum og á kjörfundum fyrir hönd þess höfuðflokks, sem á stjórntaumum ríkisins hafa haldið. þing- menn hafa líka sjeð sjer sjálfum fyrir svo góðum launum, að annað eins þingkaup er hvergi annarstaðar goldið; þeir hafa smám saman hækkað það svo, að það er nú komið upp í 55,000 króna fyrir hvern þingmann. Sumir spyrja, hvort til ens betra muni bregða, þegar demókratar hafa náð völdunum. því er bágt að svara, en undir þvi verður mest komið, að þeir eigi eins vandaðan og kjarkmikinn mann í liði sinu og Garfield
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.