Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 9

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 9
EVRÓPA ÁRIÐ 1887. 11 Kauffmann að nafni, skaut franskan hermann og særði annan. Hann sagði það væri óviljaverk og málið var rannsakað ná- kvæmlega. Hinir frönsku menn höfðu verið á dýraveiðum og Frakkar sögðu að þeir höfðu verið staddir Frakklands megin við landamærin, en þjóðverjar, að þeir hefðu verið staddir sín megin, þegar skotið var á þá. En áður en rannsóknunum var fyllilega lokið, vatt Bismarck bráðan bug að og sendi ekkju hins franska hermanns 50,000 mörk i manngjöld og bréf, sem var á þá leið, að hinni þýzku stjórn þætti þetta illt verk og það væri mannúðarskylda hennar, þó það væri ekki laga- skylda, að bæta það. Eptir að Bismarck hafði tekið svona í strenginn, hjaðnaði málið niður í næsta mánuði. Yms frönsk blöð sögðu, að Bismarck hefði ekki þorað í Frakka vegna Rússa og þess vegna tekið svona i máiið. Frökkum kom vel atvik sem bar við í októbermánuði. Rússneslcur stór- fursti, ættingi Rússakeisara, hélt ræðu umborð á frönsku gufu- skipi í Havre og sagði, að hann og margir landar hans mundu berjast undir fánum Frakklands, þegar til þess kæmi, en það væri enn ofsnemmt, þvi öilum vinum þjóðverja væri enn ekki búið að ryðja úr embættum á Rússlandi. Blað hinnar rússn- esku stjórnar «Journal de St. Pétersbourg* (blaðið lcemur út á frönsku í Pétursborg) neitaði, að stórfurstinn hefði talað þau orð, sem honum voru lögð í munn, og Fralckar sjálfir báru það aptur, en þjóðverjar sögðu: Kampavínið franska hefur gert manninum létt um að tala, og «in vino veritas» (í víninu er sannleikurinn). «Kölnische Zeitung» (Kölnartíðindi) sagði Rússum til syndanna. það væri ofseint að byrgja brunninn, þegar barnið (stórfurstinn) væri dottið ofan í. þjóðverjar hefðu lengi vitað, að þeir ættu fjandmenn fyrir vestan sig og austan, en sá væri munurinn, að það væri ljón fyrir vestan þá, en slæg og blóðþyrst tígrisdýr fyrir austan. II. Ferdínand af Coburg og Búlgaría. Nú vikur sögunni til Búlgaríu. Arið 1886 var Alexander fursti ráðinn úr landi með undirróðri Rússa, og Stambúloff,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.