Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 19

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 19
EVRÓPA ÁRIB 1887. 21 Evrópumenn, þar á meðal nokkur þúsund Islendinga. Indland er eins og heil álfa með 243 tungum og mörgum þjóðflokkum. Manntal var tekið þar siðast 1881 og ímglandsdrottning er síðan 1877 keisari Indlands (Ka'isar-i-Hind). Af þessum manngrúa, 320 miljónum, eru ekki enskir nema 37‘/2 —j— 10 = 47l/‘2 miljón, sem eru, eins og Islendingar, blandaðir keltnesku kyni. Nú kunna menn að segja: Kínverjar eru 400 miljónir. Ef allur þessi grúi af Kínverjum væri eins ötull og afkastamikilll og tæki eins miklum framförum eins og þessar 47 miljónir og hinar 60 miljónir bræðra og systra, sem þeir eiga í Banda- fylkjunum í Norður-Ameriku, þá væru þeir drottnar heims- ins. Bandafylkin hafa tekið langt um meiri framförum en Bretaveldi á 50 árum t. d. íbúatala i New-York hefur tífaldast á þeim tíma. Amerikumenn reikna svo til, að íbúar Banda- fylkjanna fjölgi um þriðjung á hverjum 10 árum, þeir verða þá 100 miljónir eptir rúm 17 ár, hérumbil 1905. En nú sem stendur er enska móðurmál hérumbil 108 miljóna manns, en margfalt fleiri tala hana. það er því óðs manns æði, að vera að búa til mál upp úr Evrópumálunum, eins og gert hefur verið, sem á að vera viðskiptamál milli allra þjóða. Að 20 árum liðum, verður enska móðurmál hérumbil 200 miljóna manns. Englendingar flytja 24 sinnum meira af kolum út 1887 en þeir fiuttu 1837. Fólkið á hinum brezku eyjum hefur ekki tvöfaldast á 50 árum en innflutningur matvæla hefur marg- faldast. Innflutningur sikurs hefur fjórfaldast og líka innflutn- ingur á tei, þó að tollur sé á því. Fólkið brúkar meira en áður, og hefur betri fæðu og viðurværi. Vinnutíminn er viðast hvar fimmtungi styttri og vinnulaun helmingi og tvöfalt meiri en 1837. Verzlun alls Bretaveldis hefur sexfaldast og níu sinnum meiru er nú skipað út og inn til Englands en 1837. I þessu víð- lenda ríki ríkir frelsi alstaðar nema á Irlandi. Eyjan Mön hefur sitt þing og sína stjórn og Malta fékk sjálfsforræði 1887. Englandsstjórn neitar aldrei lögum frá þeim staðfestingar, þó lögin séu Englandi i óhag t. d. þegar Canada leggur tolla á enskan varning. Flestar eignir þeirra hafa nú þing, ráðgjafa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.