Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 21

Skírnir - 01.01.1888, Síða 21
ENGLAND. 23 hann kallaðist, utanríkisráðgjafi, varð bráðkvaddur 12. janúar á skrifstofu Salisburys, sem tók við utanríkismálum eptir hann. Harcourt, sem hafði verið utanríkisráðgjafi hjá Gladstone, reyndi að semja um samkomulag í írska málinu við Chamber- lain o. fl., en það gekk ekki saman með þeim. Hinn 27. janúar var þing sett. f>egar farið var að ræða um svar þings upp á þingsetningarræðuna, komu írar með ótal breytingar- atkvæði við það og endaleysu og lokleysu ræður; svarið var ekki afgreitt frá neðri málstofunni fyr en 17. febrúar. Stiórnin kom nú með frumvarp móti þessari lokleysu Ira, Enginn nema forseti gat áður komið með uppástungu um, að umræðum skyldi hætt og gengið til atkvæða. Nú átti hver þingmaður að hafa rétt til þess og meiri hluti svo að skera úr. Eptir umræður í heilan mánuð, var frumvarpið samþykkt og hefur stjórnin beitt þvi óspart síðan. Hicks-Beachs, ráðgjafi Irlands, sagði af sér vegna sjóndepru í marzmánuði og Arthur Balfour, frændi Salisburys, tók við. Hann lagði fyrir þing 28. marz, frumvarp sem hann kallaði Crimes Bill (glæpafrumvarpið) eða frumvarp til laga um að koma í veg fyrir glæpi á Irlandi og refsa fyrir þá. Vald dómenda til að rannsaka og dæma glæpamál var aukið; vald kviðdóma var minnkað svo mikið sem unnt var. Fyrir ýmsa tiltekna glæpi má refsa með allt að 6 mánaða betrunarhúss vinnu. Irajarl má lýsa yfir að þessi löggildi, í hverju héraði sem honum lízt þess þurfa, og sömuleiðis lýsa yfir, að félög, sem honum þykja hættuleg, sé bönnuð og refsing lögð við, að vera á fundum þeirra. En jarl er skyldur innan 7 daga að leggja yfirlýsinguna fyrir þing. Grein um að ýms glæpamál mætti dæma yfir á Englandi var felld burt eptir samkomulagi við flokk Hartingtons, sem þótti það of hart. J>eir Gladstone og Parnell börðust með hnúum og hnefum móti frumvarpinu á allar lundir og sögðu það væri óþarft og svivirðilegt fyrir hina ensku þjóð. þegar gengið var til atkvæða eptir fyrstu umræðu þá gengu þeir og þeirra flokksmenn burt af þingi og greiddu ekki atkvæði. Á annan í páskum var stórkostlegur fundur haldinn í Hyde Park í Lundúnum, til að lýsa yfir óánægju manna yfir frumvarpinu. Um 100,000 manns voru á fundinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.