Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 63

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 63
SVÍDJÓÐ. 65 deildar um haustið og tohféndur hefðu nú aptur orðið ofan á í henni, ef ekki hefði komið fyrir atvik, sem veitti hinum sigurinn. Stokkhólmur velur 22 menn á þing. þessir menn eru ekki valdir hver í sinu lagi, heldur þannig, að hver flokkur hefur sinn lista með 22 mönnum og með eða mót þeim listum eru atkvæði greidd. Listi tollfénda félck flest atkvæði. En nú fundu tollvinir, að einn af þessum 22 tollféndum, Larson að nafni hafði gleymt að borga 11 krónur og nokkra aura í skatt. Sá maður, sem á óborgaða skatta, er ekki kjörgengur og þess- vegna var kosning Larsons ógild, og það sem meira var vert, kosning allra þeirra, sem voru á sama lista var ógild. þess- vegna urðu hinir 22 tollvinir þingmenn, en tollféndur sóttu málið í dóm. Tollvinum gengu allir dómar í vil. Hæstaréttar- dómur var ekki fallinn um árslok, en allir bjuggust við hann mundi verða á sömu leið og hinir og tollvinir mundu láta tollana dynja yfir landið á árinu 1888. þing Svía neitaði að veita fé til að styrkja menn til að taka þátt í sýningunni í Höfn. Tekjur og útgjöld Svía eru rúmlega 87 miljónir og stand- ast vel á. Her þeirra er á pappírnum 174,000 og i flota þeirra eru 62 gufuskip og 6 seglskip. Af höfundum Svia eru þeir Viktor Rydberg, Carl Snoilsky og August Strindberg helztir og hefur hver þeirra þriggja sina stefnu. þegar Rydberg heldur fyrirlestra um menntunarsögu mannkynsins i Stokkhólmi, er húsfyllir og komast þó ekki allir inn sem komast vilja. Er þetta vottur um, hvernig Svíar meta hann. Eptir Snoilsky kom út 1887 hið fjórða kvæðasafn hans, en eptir Strindberg kom út leikritið Fadren (faðirinn) og þriðji partur af Tjensteqvinnans son. Af hinum minni skáldum Svía eru Gustaf Geijerstam og frú Edgren fremst. þess má geta, að á Finnlandi kemur mikið út af sænskum bókum og þar eru margir ungir rithöfundar vænlegir til frama. I Sviþjóð hefur verið og er mikil barátta um réttritun. þar er flokkur manna, sem vill rita málið eptir framburði og i honum eru hinir frægu málfræðingar Lundell og Noreen. Enn sem komið er, eru þeir samt fleiri, sem ekki vilja breyta rétt- &
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.