Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 66

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 66
68 ASÍA. Tseng sigraðist á öllum mótbárum. Bandarikin, England og þýzkaland keppast um að ná í járnbrautagjörðina og nú lítur út fyrir að Bandaríkin verði hlutskörpust. J>að er eðlilegt að af hinum mikla grúa af Kínverjum (meir en 400 miljónum) leiti sumir til annara landa. En þar amast menn við þeim, því þeir þurfa ekki nema helming, þriðjung og þaðan af minna af launum vinnumanna i Evrópu, Ameríku og Astralíu; þeir lifa á tómum hrisgrjónum eða ef þeir lifa á annari fæðu þá lifa þeir fádæma spart. þessvegna er vinnumönnum í þessum löndum nauðilla við þá og hafa fengið lög í Ameríku og Ástraliu móti innflutning þeirra. í Evrópu eru enn engin lög móti þeim, því þangað koma fáir af þeim. Kinverjum er mjög illa við hina víggirtu höfn Vladivo- stock, sem Rússar hafa gert við flóann, sem þeir kalla flóa Péturs mikla. þeir segja, að Rússar sé alltaf að færa landa- mærin suður á við og floti þeirra eigi nú ekki langt til Pei-ho- fljótsins og Peking. þessvegna ætla Kínverjar að sæta hinu fyrsta tækifæri t. d. ef Rússar kæmist i stríð i Evrópu, að ná aptur löndum sínum við Amúrfljótið. Japan. Framfarir. Blöð. Japanskur ritstjóri, sem kom til Lundúna haustið 1887, sagði hinum ensku blöðum margt fróðlegt úr því landi. Japan (eða Nippon = land sólaruppkomunnar) hefði eins góða af- stöðu austan við Asiu til allra verzlunarviðskipta eins og Eng- land vestan við Evrópu og hefði hérumbil jafnmarga ibúa. J>að ætti mikla framtíð fyrir höndum og Japansmenn væru nú að búa sig undir hana; þeir hefðu sent menn um öll lönd til að kynna sér allt það, sem bezt væri hjá öðrum þjóðum og það mundu þeir innleiða hjá sér. f>ing eptir ensku sniði kæmi saman í fyrsta sinn 1890. A hinum síðustu 10 árum hefði Japan umskapast svo mikið, að það væri óþekkjanlegt og öll- um kæmi saman að taka Evrópusniðið, en þá greindi á um, hvað fljótt skyldi taka upp ýmislegt. I verknaði tæku þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.