Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 71

Skírnir - 01.01.1888, Síða 71
AMERÍKA. 73 Indíönurn, sem voru um 290,000. Ef þeim heldur áfram að fjöiga eins og þeim hefur fjölgað á þessari öld, þá verða þeir: árið 1890 rúmar 66 miljónir 1900 88 — 1910 117 — 2000 1500 — Til þess að menn sjái að þetta er ekki tekið úr lausu lopti skal jeg sýna að þeim hefur stundum jafnvel fjölgað meir en um þriðjung á 10 árum: árið 1880 voru þeir 50 miljónir 1860 31 — 1840 - 17 — 1820 9 */ 2 1800 - 5 — J>ví fleira sem fólkið er, því meir ber á fjölguninni, en það hefur aldrei fyr borið við, að ein þjóð hafi tífaldast á . 80 árum. Af hinum 50 miljónum ibúa voru 6,800,000 fæddir utanlands. Af þeim voru þjóðverjar flestir og þar næst írar. Síðan 1880 hafa innflutningar verið mestir árið 1882. f>að ár fluttu rúmlega 730,000 manns búferlum til Bandaríkjanna. Frá Svíþjóð og Noregi fluttust þangað 1886 46,000 manns og sama ár frá Danmörk 6,634. Sem dæmi þess, hvað fljótt fjölgar sumstaðar vegna innflutninga, skal jeg taka Dacota. f>angað fara margir Norðurlandabúar. Dacota er fylki (territory) og íbúar þess voru 1880 135,000 en 1885 voru þeir orðnir 415,000. iþannig höfðu þeir meir en þrefaldast á 5 árum. Manntal var ekki tekið nema i 12 ríkjum og 3 fylkjum árið 1885, en í þeim hafði fjölgað síðan 1880 urn rúmlega 2'/;4 miljón. Talið er, að 1820—86 hafi rúmlega 13l/s miljón fluzt inn og af þeim 5,600,000 frá Irlandi, Englandi og Skotlandi og 4,100,000 frá þýzkalandi. f>ó að þessir f>jóðverjar haldi úti mörgum blöðum á þýzku, þá tapa samt börn þeirra málinu. Nú segja lærðir menn í Bandaríkjunum, að ibúum Mexicós, Mið-Ameríku og Suður-Ameríku fjölgi litið, og að i Ameríku muni fara eins og á Englandi með Keltum og Englendingum, Hin fögru og frjóvsömu lönd í Suður-Ameríku verði í lok 20.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.