Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 87

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 87
ÍSLAND. 89 þetta svo létt. Ef þeir halda, að hið nýja stjórnarskrárfrum- varp verði til skaða fyrir Island, er það skylda þeirra að sam- þykkja það ekki, án tillits til þjóðhylli eða dómfellingar i öðr- um löndum». Nú er að segja hvernig hin dönsku blöð tóku þessu. Politiken gat um greinarnar í Times 9. október, en 22. október, áður en hin síðasta grein í Times barst til Hafnar, kom grein i Dagbladet, sem hét Danmark og Island; htín brúkar margar af þeim röksemdum, sem eru í Tímesgreininni 21. október, t. d. B. Sveinsson í Andvara, ávarp þings til konungs o. s. frv. þegar ráðgjafi neiti lögum, þá fari hann eptir ráðum lands- höfðingjans yfir íslandi. Yms ófullburða lög frá þinginu hafi stjórnin tekið og breytt og lagt aptur fyrir þing en skaðlegum lögum hafi hún neitað. Landshöfðingi hafi ráðið frá að sam- þykkja lög um lagaskóla og amtmannaembætti. Island vill vera þjóðveldi eða þingbundið konungsríki. «ísland ætti að vera ánægt með það, sem það hefur; það eru engin útlit fyrir að það nái betri kjörum». Berlingske Tidende kom 6. nóvem- ber með þýðingu af greininni í Times 21. október og bætti við, að íslendingar hefðu nýlega þegið 333,000 krónur að gjöf frá Dönum. I Morgenbladet kom 19. nóvember grein, Times om Danmark og Island. Hún segir frá gangi stjórnarskrár- málsins; hinar fyrstu aðsendu greinir i Times sé réttar í hverju atriði en af hinni síðustu skuli að eins drepið á eitt. Viðvíkjandi lagaskóla, þá séu 3 lagamenn íslenzkir til, sem eru kennara- efni, og 13 lslendingar lesi lög við háskólann. þannig megi fara með hvert atriði i þessari grein. Af blöðum fyrir utan Danmörk hafa staðið bréf frá Islandi eða greinir um íslar.d i: St. James Gazette (London). — Newcastle Daily Leader (Newcastle). — Dagbladet (Kristiania). — V&rt Land (Stockholm). — Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning (Göteborg). — Neue Freie Presse (Wien). — Flensborg Avis (Flensborg). íslendingavinurinn Poestion i Vín hefur við og við skrifað i Neue Freie Presse um hið helsta, sem gerist á Islandi. Hin dönsku blöð hafa tvær stefnur i stjórnarskrármálinu. Vinstri blöðin eru með stjórnarskrárbreytingunni og hægri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.