Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 3
Dettifoss. 99 Hvað hjer er frjálst og frítt við straumsins óð; hjer finnst ei vanans hapt um taug nje blóð. Hjer finnst sem viljinn veikur megi drekka sjer vald til alls við móðutröllsins fióð. Mjer finnst það lireinsa holdsins lágu sorg að heyra gljúfrabarmsins djúpa ekka. Hjer finnst ei tál í fossins stoltu borg, lijer fellur andans hismi grjóts í torg, hjer nær ei heimska heims manns sál að fiekka. Mjer finnst jeg skynja lijer setn djúpt í draum, við dagsbrún tímans nýja ntagnsins straum. Þá artið sem í heilans þráðum þýtur af þekking æðri verður lagt í taum. — Er hugarvaldsins voldug öld oss nær, þá veröld deyr ei er hún guð sinn lítur, þá auga manns sjer allri fjarlægð fjær, þá framsýn andans ljósi á eilífð slær og mustarðskorn af vilja björgin brýtur? — Líð unaðsdagur hægt — og kenn mjer kvrð, að kanna hjartað, langt frá glaumsins hirð. — Mjer finnst sem þögn í íossins dimma rórni, mjer finnst hans myrka ógn í ljósi byrgð. Og dropinn smár, sem braut fram bjargsins skurð, slær brú á gljúfrið, skín sem himins ljómi. Allt stórt finnst smátt við heljardjúpsins hurð, hvert hljóð sem þögn í bergsins dauðu urð - og landið sjálft sem lostið þrumudómi. Jeg sjálfur þyrstur sit við lífsins brunn, þín sjón mjer skýrir djúpt míns eðlis grunn. Þú straumur auðs við eyðibakkann svarta, sem á ei strá, ei korn í fuglsins munn. — Þú hefur brennt þinn svip í mína sál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.