Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 75
Leturgerð og leturtegundir. 171 hofveggjunum, á múmíukistum í dirnmum, steinhljóðum legklefum. Þess vegna urðu ekki Egiptar, heldur önnur þjóð til þess að lúka því andans þrekvirki sem í stafrófinu er fólgið — þjóð sem var óháðari erfikenningum og sarndi sig jafnan að þörfum framkvæmdalífsins. Sú þjóð var Föníkiumenn. Það er nú sem sé nokkurn veginn fullsannað, að stafrófið var notað fullum 1000 árum fyrir Krists fæðingu hjá Semítaþjóðum þeim er bjuggu á Sýrlandsströndum, og þá lika hjá Fönikíumönnum. Höfðu þeir fjörug verzlun- arviðskifti við Egipta og hafa að líkindum dregið stafrófið af helgirúnunum. Um það gengu líka sögur í fornöld og hafa haldist alt til daga Tacitusar, sagnaritarans rómverska. Hann segir svo frá: »Egiptar notuðu fyrstir manna myndir af lifandi verum til þess að tákna hugsanir og hugtök. Þeir höfðu og að sögn sjálfra þeirra fundið uj>|> stafletrið. Fluttist það til Grikklands með drotnum hafsins, Fönikíu- mönnum, sem menn hafa eignað heiðurinn af því að hafa fundið það upp, er þeir fengu hjá öðrum«. Þó stafrófið sé þannig ekki beint fundið upp, heldur runnið af helgirúnunum, er það samt eitthvert merkasta stigið í sögu leturgerðarinnar. Fönikíumenn voru hagsýnir, og þess vegna völdu þeir úr öllum táknafjöldanum aðeins þau fáu stafatákn sem nauðsynleg voru til að rita mál þeirra, og af þeim myndaðu þeir þessa 22 stafi, sem öll þau stafróf sem nú eru víðsvegar í heiminum eru til- breytingar af. Ekki aðeins stafróf Sémíta, heldur og Mið- og Norður-Asíu, hin indversku stafróf og öll stafróf Evrópu- rnanna eiga þangað kyn sitt að rekja. Jafnvel svo einkenni- leg stafróf sem rúnir forfeðra vorra og ogam Keltanna má rekja þangað, og er þá grísk-rómverska stafrofið milli- liðurinn. Það er þannig auðséð, að fornnorrænu rúnirnar ^PI k5T ^jast samsvarandi latnesku stöfunum BDIRST. Þar sem bókstafir Fönikíumanna hafa lagt undir sig heiminn, þá er örssökin fyrst og fremst sú, að þeir tákna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.