Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 23
Edll Skallaarmisson. Eflaust er víkingaöldin eitt raeð hinura einkennileg- ustu timabilum sögunnar. Hún er öld liins rametida krafr- ar, er losnar úr læðingi og leitar sér viðfangsefnis. Og hún er öld hins óbundna einveldis hnefaréttarins. Goethe segir einhversstaðar: „Du musst steigen oder sinken, T)u rausst herrschen und gewinnen, Oder dienen und verlieren, Leiden oder triumphieren, Araboss oder Hammer sein".*) A öllum öldum heíir einstaklingurinn átt þessa úrkosti í einhverri mynd, en aldrei hafa þeir verið áþreifanlegri en á víkingaöldinni. Lifsbaráttan er þar háð með brugðn- iim sverðum. Yfir einstaklingnum hvílir ekki verndandi hönd ríkis né kirkju, líf lians og eignir heyra honum ekki til lengur en hann megnar að verja það, af sjálfs sín ram- leik eða raeð aðstoð ættar sinnar og vina: „Sálin er svo sem að láni samtengd viö líkamann", og lánardrottinn er á þeira timum hver sá er bolmagn hefir til þess að svifta araiaii lífi og eignum. Slik öld skapar harðsnúna sókn oí;- vörn. Lífið verður barátfan um það að vera eða vera ekki, tilveran vigvölhir, þar sem hvei'jum manni er frjálst að berjast hlífðarlaust til *) „Þú verður að hækka eða lækka, þú verður að drotna og vinna eða þjóna og tapa, líða eða hrósa sigri, vera steðji eða hamar".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.